Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 22
22
UM BLODTÖKUIl.
}>egar í nau&irnarf?!) rekur; vill þá opt svo cíheppilega til,
aö henni er tíSast beitt þar sem sízt skyldi, því aldregi
er farib eptir öíiru enn því, hvort túnguræturnar séu blá-
leitar eba hvítleitar, og séu þær bláar eba svartleitar eru
blóbtökumenn vanir ab hlaupa í þær, þó engin þörf til-
beri, ]>ví þá kalla þeir a& vont túnguróta-blób sé tilefni
sjúkdómsins, af því þeir þekkja ekki hvaé ollaé hefir sjúk-
dóminum. Hefir opt orfcib skabi ab þessum illa vana, er
svo liefir tiltekizt ab slæm ör hafa komií) á túnguræturnar,
og snúizt síban til átumeins í túngunni.
Jwí) eru einkum tveir sjúkdómar, ab túngurótablób-
taka má ab gagni koma, en þaf) er bólga í túngunni og
hálskirtlunum. Túngubólgan er aubþckkt á því, ab
verkjar í túnguna, og þrútnar hún þá svo á stundum, ab
örbugt veitir ab renna nibur og tala. Skobi menn uppí
þann veika, er ])rotinn í túngunni aubsénn, og er þá ekkert
betra ráb, enn annabhvort ab skera í túnguna smá skurbi,
eba taka blób á túngurótaæbunum. Blóbtöku-nál er bezt
fallin til ab taka meb túngurótablób, ber þab til þess,
ab hægra er ab skamta af meb henni enn bíldinuni ab
benib verbi ekki ofdjúpt.
Blóbtaka á hálsæbum hefir fyrrum verib tíbkub vib yms-
um höfubveikindum, t. a. m. svima, höfubverk, æbi og
blóbfalli ab heila, en nú er sjaldan gripib til hennar ncma
vib blóbfalli ab heila og köfnun, eba vib druknaba og
hengda, þegar hálsæbarnar eru mjög ])rútnar. Abferbin
vib blóbtöku þessa er sú, ab studt er á hálsæbina miklu
skammt fyrir neban blóbtökustabinn, meb þumalfíngursgómi
ennar vinstri handar, svoab æbin þrútni nokkub vib um
®) Æt) þessi (vena jugularu) liggur ulanvert á tiálsinum nióur-
undan ejranu.