Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 85
UM alÞixg a islandi.
85
þeir þurfa heldur ekki ab naga sig í handarbökin fyrir
bænarskrár þessar sem nú voru til færbar, því þær hafa
haft svo góban árángur sem verfea mátti, og mér virbist
aö engin megi vera meiri hvot fyrir Islendínga, til ab Iáta
ekki bænarskrár vanta um sérhvab það sem landib van-
hagar, því þab er sannast ab segja, ab allir þeir af Dön-
um, sem þekkja nokkub til landstjórnar á Isiandi, viíiur-
kenna fullkomlega, ab Island liafi verib haft ab olnboga-
barni, og vilja stoba mál vort, ef oss bilar ekki áræbi,
dug og einurb til aö halda því fram, en eigi er ab ætlast
til ab Danir beri fram málstab vorn ab fyrra bragbi og
leggi oss allt uppí hendurnar, en vér þurfum ekki annab
enn sitja meb hendur í skauti og hirba þab sem ab oss
er rétt. Enginn fær sá neitt sem ekki kvebur þurftar
sinnar.
Sumarib 1839 var fundur embættismannanefndar
vorrar í Reykjavík, sem ábur var getib; eitt af þeim
máium sem henni var fengib til úrgreibslu var þab, hversu
haga skyldi kosníngum á Islandi til fulltrúaþíngs í Hró-
arskeldu. Mér finnst aö nefndin hafi farib svo meb þetta
mál, ab hvtírjum sé aubrábib, ab hún hafi lagt atkvæbi á
þab af einberri hlýbni vib konúngdóminn, og þessvegna
færir hún röksemdir til, ab Islandi geti ab eins orbib gagn
raargra kaupraanna og dregnar frá þarfir sjálfrar Rejltjavikur,
þá verður heldur efeki niifeib á hvers hluta af neinum Jiarfa-
viiru tcgundunum í |iá er cnn efefei tilgreint hvort allar vör-
urnar haft verib ósfeerndar eba cfefei, sem til eru feerbar, og
riður þar J>o mifeib á i og að siðustu, |>ó vörurnar hafi vcrib
til, |iá er eigi þarmeð sannað ab þær hafi verið falar, |>vt
raargir hafa hfetega ætlað að treina til vetrarins það eptir var,
cn þá er full orsöfe fyrir fullvcbja raenn, sein efefei fá vörur
cptir þörfum, að fevarta um sfeort á [leiin. Að feauprncnn
hafi sagt Iandfógeta minni vörubirgbirnar en [lær voru, cr efeki
til gctanda.