Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 21
UM BLODTÖKUR.
21
og skaíiast þær stundum \ib blóbtökuna, cinkum þegar
æbin er slegin meb bíldi og öxin sett of þvert á æbina;
en meb því dofi sá hverfur af sjálfu sör, þykir þetta lítill
galli vib blóbtöktina.
Til eru nokkrir sjúkdómar, ab hentara þykir ab taka
blób á fótum enn á handlegg, eru þab einkum tíbateppur
kvenna, og sjúkdómar þeir er ]>araf leiba, höfubverkur,
svimi og blóbsókn ab heila. Eru þá tveir stabir eink-
um er bezt þykja tilfallnir blóbtöku, á fótum, og
eru þab æbar þær tvær, sem liggja vib bába öklana,
og blóbtökumcnn kalla rósenæbar, en róttu nafni
heita þær öklaæbar. Onnur þeirra, er nefnist ökla-
æbin mikla (Vena saphena rnagna s. interna),
kemur neban frá ristinni og gengur innanvert vib öklann
uppá framanverban fótinn. Hin heitir öklaæbin minni
(Veua saphena parva s. externa ) ; hún er mjórri enn
hin fyrrtalda, kemur hún frá smáæbunum á ristinni og
gengur utanvert vib öklann uppá framanverban fótinn; á
bábum þessum æbum má blób taka bæbi fyrir ofan og neban
öklalibinn, er sjúklíngur ])á, sem fyrr er sagt, látinn fara
í volga fótlaug; vib þab þrútna æbarnar svo, ab hægra
verbur ab ná þeim. þvínæst er sokkabandi bundib fyrir
ofan öklann, og æbin slegin á sama hátt sem fyrr var
greint vib blóbtöku á handleggjum. Til þess ab betur
skuli blæba, er sjúklíngur látinn fara í fótlaúgina Jjegar
er búib er ab slá æbina, og sé fóturinn eigi tékinn upp
úr vatninu fyrr enn blædt hefir svo sem henta þykir;
þvínæst er æbinni lokab á líkan liátt og fyrr var sagt vib
blóbtöku á handleggnum.
Enn eru nokkrir stabir, er blób má taka á ef vib
liggur, en þab eru háls, túngurætur og augnakrókar.
Munu blóbtökumenn á Islandi kannast vib túnguróta
blóbtökuna, því vanir cru þeir ab grípa til hennar