Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 50
50
UM BI.ODTÖKCR.
bræddu smjöri, og má þá optast gánga úr skugga um
þab, hvort blaðran sé bólgin eíia ekki, því hægt er þá
a& finna af> hún er þrútin ef svo er.
NauJisyn ber til ab taka blóJ) viJ) blöJirubólgu svo
fljótt sem verJiur, skal þá slá hjartaæJiina eJ>a lifraræJiina
og láta blæJia ríflega. Líka eru hornblóJitökur ofantil viJ)
lífbeinsbogann, volgir bakstrar af þykkvum graut eba
nýmjólkurdrafla, og "stólpípa”, ágæt og ómissandi meböl
\ib kvilla ])essum. Komi blöbrubólgan af stöbvabri gyll-
iniæb eba tíbateppu er gott ab taka blób á fótum og taka
volgar fótlaugar.
ti) Eistnabólga (Orchitis) þekkist á sárum verk
og þrota í öbruhvorju eistanu eba bábum; verbur verk-
urinn stundum svo sárr, ab sjúklíngur þolir ekki af sér
ab bera, og er þá bezt ab taka blób á hjartaæb og láta
blæba nokkub ríllega, líka er gott ab setja horn milli
púngsins og þarfagángsins og innanvert á bæbi lærin.
Jafnframt þessu skal binda púnginn upp, og láta sjúklíng
liggja uns náb verbur til mebala og læknis rába.
v) þarfagángsbólga (Proctitis) heitir þegar
bólga kemur nebantil í endaþarminn, þekkist hún af stríb-
um og sárum verk í ])arminuin og hægbaleysi til baksins,
má finna bólguna ef farib er meb fíngurinn inní enda-
þarminn , og kennir sjúklíngur þá mikilla sárinda. Itlób
skal taka vib kvilla þessum á handlegg og setja horn
innantil á bába þióhnappana, setja skal og ”stólpípu” meb.
lýsi í eba bræddu smjöri.
Móburlífsbólga (Metritis'). Eptir harbar
fæbíngar eba tíbateppur kemur stundum bólga í móbur-
lífib og eggjabúrin (Æggestolíkene). Sú bólga heitir hjá
læknum Oophoritis. Móburlífsbólgan þekkist á
stríbum verk nebantil í kvibnum undir lífbeinsboganum,
sem vesnar vib hósta, hreifíngu og ef þrýst er á fyrir