Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 16
16
CM BI,ODTÖKUn.
hann sni&hallan á æíiina og þrýsta lítiS eitt á, framan
til vit öxina, í því aB honum er hlevpt. Náist hjarta-
æíiin (Mediana) ekki, svo aí> blóí) verbi af) taka á
lifrar-æbinni (Basitica), sem liggur skáhallt yfir abl-
sininni í olnbogabót, og rétt ofan vfir lífæfeinni, þá er
þab venja allmargra, at draga ekki bíldinn upp til fulls,
því ef þab væri gjört mætti vei ver&a, (einkum ef öxin
er fetalaung), ab blabif) færi gegnum blófiætiina og inn í
ablsinina eba lífætina, og er hvorutvcggja mjög hættulegt.
Sé blóttökunálin vit höft, tekur blóttökumatur blatit
milli þriggja fíngra, þannig, at þumalf/ngurinn liggur
annarsvegar, en vísifíngur og mitfíngur hinsvegar á
blatinu, svoat skeitarnar hvíla í þumalfíngurs-greipinni.
Er nú ekki látiö standa meira framundan fíngrunum af
nálinni, enn sem svari hálfum þumlúngi, og sé því stúngiö
snithallt inn í ætina, en skorit lítit eitt útúr til hlitar,
í því at út er dreginn oddurinn. Vit hvorutveggju blót-
tökuna, bæti met bíldinum og blóttökunálinni, skal stytja
vit æt þá er blót vertur á tekit, met þumalfíngri hinnar
vinstri handar; svo at hún nái eigi at skreppa undan
blóttökujárninu.
þegar blót er tekit á handlegg, skal sjúklíngur halda
handleggnum beinum , en eigl bognum , því þá er verra
at ná ætinni og jafnvel ógjörandi, ef maturinn er ekki
því ætaberari. Vit blóttöku á fótum er almennt at láta
sjúklíng fyrst fara í volga fótlaug, svo at ætarnar komi
betur fram. Hafi nú blætt svo mikit sem menn vilja,
skal blóttökubandit af tekit og ætinni lokat met ”kom-
pressu” og bandi, sem vafit er um liminn, svo fast sem
henta þykir, til þess at blótrásin stötvist, og má eigi
taka bandit af handleggnum fyrr, enn at tveggja dægra
fresti.
Dreifar-blóttakan (Scarificatio) var á fyrri árum