Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 49
UM m.01>T(iKUIl
49
urinn er, aptan til vi& hrygginn, sömulei&is vif) hósta,
hnerra, higsta og diúpan andardrátt, en ekki fylgir hon-
um þvag-teppa einsog nýrnabólgunni, og mjög sjaldan
velgja efea uppsölur. J>af> er eitt mark á lundabólgu, sem
vert er ab taka eptir, en þab er ]>ab, hvort sjúklíngur
þolir ab kreppa ab sér lærib og halda því á lopti, því
si> bólga í iundum getur hann þab ekki nema meö stór-
um kvölum og þó naumlega; en sé bólga í nýrum er
sjúklíngi þetta hægðar leikur og lítill eöa enginn verkj-
arauki. Lundabólga er hættulegur sjúkdómur, og ]>ó hún
fari stundum hægt í fyrstu dregur hún optast til dauöa,
nema duglegur læknir fari meö; viö henni skal blóö taka
á hjartaæö og láta blæöa ríílega í fyrstu, því næst skulu
hornblóötökur viö haföar á líkan hátt og áöur var frá
sagt viö nýrnabólgu. I báöum þessum sjúkdómum er
þörf góöra meöala og læknis ráöa.
<) Blöörubólga ('Cystitis) þekkist af brennandi,
stíngandi eöa rífandi verk fyrir ofan lífbeinsbogann í
blööru staö, leggur verkinn niöur millum púngsins og
þarfagángsins og jafnvel niöur í lærin, og vesnar ef þrýst
er á blöÖruna, viö hastarlega hreifíngu, hósta og hnerra,
og viö hægÖir til kviöar. BlöÖrubólga fylgir alloptast sótt,
og haröur og tíöur slagæöasláttur, finnst sjúklíngi sem
sér só alltaf þörf á hægÖum til kviöarins, en þó kemur
lítiö af þvagi nema í dropatali og stundurn alls ekkert,
en þaö lítiö sem kemur af því er blóörautt og opt blóöi
blandaö. Auk þessa finnst sjúklíngi scm aö. honum komi
hitaköst neÖan til um lífiö á blöörustaönum, og er þá
hitinn auöfundinn þegar studt er á kviöinn meö lófanum
fyrir ofan lífbeinsbogann; þyki merki þessi óljós, og séu
menn í villu um, hvort bólga sé í blöörunni, er vissast
aÖ stínga fíngri inní þarfagánginn, rjóöruöum í lýsi'eöa
4