Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 117
CM ALfrlKG A ISLANDI.
117
umst vii> og sýnum í verkinu, aí> vér séum ni&jar enna
/
fornu Islendínga, sem tóku svo lángt fram öfcrum norbur-
landabúum á sinni tfó í mörgu, hann vill aí> vér sníiium
oss stakk eptir vexti sjálfra vor og landsins, og lögum
hann eptir því, en eptir engu öíiru. þessvegna ætlast
hann einnig til, aí> þíng vort standi aii öllu jafnfætis þíng-
unum í Danmörku, hann vill heyra meiníngu fulltrúa
vorra um sérhvab merkilegt sem fram fer eiia ákvaria
skal viíivíkjandi Islandi, einkum um persónu- og eigna-
réttindi og þegnskyldu alla*).
Margir kunna nú ai> ímynda sér, aí> konúngur hafi
látii) Iandii laust meíi þessu, svo vér höfum fengib öll
ráiin í hendur. þetta er í rauninni ai nokkru leiti satt,
/
og án efa sannara á Islandi enn í Danmörku, ef vér
högum oss viturlega: Konúngur og stjórnarrábin eru
ókunnug landi voru , og því er sjálfsagt, ab mest verbur
gengib ab rábum fulltrúa vorra, ef þá vantar ekki samtök
og einurb og greind til ab bera fram málefni landsins.
En ekki hefir konúngur gefib neitt af valdi sínu heldur
/
á Islandi enn í Danmörku, ef hann vill taka til þess.
Hann hefir vald til ab neita fulltriium vorum um hvab
eina, og gjöra þá ab öllu fornspurí)a, og þaö er nií sá
anmarki sem er á slíkum rábgjafar þíngum, ab þau hafa
ekki annab vald enn konúngi þóknast ab gefa þeim. þó
fulltrúar vorir segi, t. a. m., ab Island þoli ekki álögur
einsog nú sé ástatt, fyrrenn því verbi kostur á ab ná
O) Jja8 cr: konúngur lofar ab lcggja cngan nýjan skatt á íslend-
inga cfcur álögur, án þcss aS hafa heyrt ráð íulltrua þeirra.
þab cr aubráðið á orðum Orstcðs, konúngsfulltriians, í Ilroars-
keldu, hvcrsu hann tekur fulltrúa-þingið Iram yfir
nefndina, þar hann tók i mál að láta skattgjaldsfrumvarp
Etaaráðs Gr. Jónssonar bíba (tnokkur ár’’, cf fulltrúa þing
yrði sett á Islandi (Fréttir hls. 67).