Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 127
«M ALt>I\TG a islandi.
127
/
gaungustabur milli Islands og útlanda, og vort helzta
meíial til ab geta fylgt tíbinni og öSrum siímbum þjóbum,
eptir ]>ví sem hæfir, og oss má aí> lialdi koma. Nú meíian
atlib er lítií), ]>á ]>arf ]>aí> aí> sameinast á einum staíi, svo
]>aí> geti styrkst í sjálfu sér og síban unnib aí> útbrefóslu
]>ess sem gott er og oss er þörf á, me& meira atli, og
samheldi og fylgi. Til þvílíks a&alstafear virbist mer
Reykjavík allvel fallin: þar er ekki ófagurt bæjarstæ&i ef
vel er til liagab, og nóg útrými til byggínga; þar er
eldivi&artekja nóg, ef vel væri á haldiíi; þar er höfn
góí> og víí), og má verba ágæt bæ&i vetur og sumar mef>
kostna&i; já, fyrir höfnina og bæinn mætti setja óvinnandi
skotvígi, ef svo lángt kæmist; þar er styttst til a&drátta
bæbi á sjó og landi frá enum beztu herö&um, og sam-
gaungur eru þaban jafn-hægastar til alls landsins; viö
útlönd eru þaban einnig hægust vi&skipti, þareb þángaö
er einna styttst leib, (af þeim slóöum sem samgaungur
eru hægastar frá), og óhættust fyrir hafísum. þaö mælir
einnig mjög fram meb bænum, ab þar er þegar stofn
töluver&ur, því nú er ]>ar stiptamtmaöur, og biskup og
landsyfirrðttur (ab kalla má), auk sýslurnanns og bæjar-
fógeta og dómkirkjuprests, landlæknis, lifjasölumanns
(apótekara) og skólakennara; þaraöauki er þar nokkurr
stofn íslenzkra kaupmanna og verknabarmanna*). Ef
nú kæmist þángab skólinn (inef) prestaskólanum, sem
flestir munu óska), alþíng, prentverk, og seinna meir
landstjórnarráö handa Islandi, þá kalla eg vera kominn
góöan stofn saman, og vona eg liann yröi landinu til ens
mesta gagns, auk þess sem þaö elldi og prýddi bæinn.
Menn hafi lengi hatazt viö Reykjavík, af því hún væri
<*) Eg vona englnn niisslcilji Jbetta svo, að eg vilji hvergi hafa
slika stalbi neina i Reykjavik, J)egar landib raagnahist og þvi
yrSi koniið vifc.