Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 82

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 82
82 UM alÞing a islandi þeir gjörbust oddvitar þess máls, og óttubust eigi hind- urvitni þab, afe konúngur mundi reiöast eða stjórnarrábin, / þó.Islendíngar beiddu konúng ab líta á röttindi þeirra og gagn í svo mikilvægu máli#). Eg þykist þess einnig fullviss, aS bænarskrá þessi hefir leidt eptir sig konúngs- / úrskurb 22 Ag. 1838, sem stefndi embættismannanefnd til Reykjavíkur 1839 og síban annabhvort ár, til aí> yfir- vega þjóbmálefni Islcndínga; ]>ví þó ]>rír höfubanmarkar væru á því: einn, ab alþýba (bændur vorir) áttu engan þátt í kosníngum til nefndarinnar; annarr, ab allt fór fram á dönsku og innan Iuktra dyra; þrifeja, a?> nefnd vor var afe nokkru leiti lögfe undir þíngife í Hróarskeldu — þá var þafe stórum mun betra enn ekkert, einkum þegar afegjörfeir nefndarinnar mega koma fyrir allra manna augsýn. þykir mór þafe ágætur vottur kjarks og einurfear þeirrar, sem menn mega og eiga afe vænta hjá fulltrúum sínum, afe allir nefndarmenn f einu hljófei beiddust afe prenta mætti skírslu um afegjörfeir þeirra, því heldur, sem embættismönnum er hættara vife afe þykjast vera und- anskildir reikníngskap vife alþýfeu, og alla menn nema yíirmenn sína. 1838 bar aptur á samtökum og þjófear- anda hjá Islendíngum: þá var fulltrúaþíng annaö í Hró- arskeldu frá 24 Sept. til 2-1 Desemb. mánafear, og voru etazráfe Finnur Magnússon og Hoppe Vafela-amtmafeur settir afkonúngi fyrir hönd lslands. J>á komu baönarskrár Q) Mör{» flærni eru til þcss, að íslcndingar hafa verit) og eru enn hræddir ri5 Dani og uppburðalitlir, einkum við stjornina, {>ó þcir viti mefe sjálfum scr að þeir eigi á rcttu að standa, og tala þó margir um sín á milli hversu réttindum þeirra hafi vcrið hallað og se enn j er raunar tiiluverb orsiik til þó ótti þessi hafi verib, en hann cr mi til einkis, því það leggur oss enginn út til lýta þó vér krefjum réttar vors i iillum hlutum sem vér eigum hann, þegar vér gjiirum það með greind og golbum riikum og stillingu, cn cigi mefe ofsa og þjoðarhatri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.