Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 77
UM alÞing a islandi.
77
/
áttu aö rá6a kristninni me& honum. A 16du öld tóku
konúngarnir vi& valdinu af páfanum og biskupunum,
einkum þar sem Lúters kenníng fékk vi&töku, og er
líklegt aö sumir hafi eigi verife óötulli aö fylgja Lúter
þessvegna, því þar var auh ab fá sem klaustrin voru og
kirkjurnar um þær mundir, enda spara&i eigi Kristján
hinn þriíiji og sendibofiar hans a&drættina, hvorki á Is-
landi né annarstabar. Um allan þennan tíma sváfu þjób-
irnar vært í skauti konúnga sinna, og hugsu&u um ekki
annab enn a& þóknast þeim sem bezt, því hverr sá sem
ekki gjörfei vilja konúngsins í öllu hann væri gu&i óþékkur.
A Frakklandi hófst fyrst mótspyrnan, og stu&Iu&u helzt
til þess rit Valtara (Voltaire) og Rússós (Rousseau') og
þjó&fræbínga flokksins á abra liönd, en á a&ra nærfellt
ótrúleg kúgun alþýbu af enum æbri stéttum, og gífurlegt
óhóf og sibaspillíng konúnganna sjálfra og hirbar þeirra.
Rit þau sem nú voru nefnd Iuku fyrst upp augum manna,
svo þeir sáu hvílík voru hin eilífu réttindi konúnganna,
og hversu þeir höfbu trabkab réttindum þjóbanna til þess
ab geta rábib öllu einir, en létu síban frillur sínar og
pútur rába bæbi fyrir sér og ríkinu þó spillti þab
stórum kosti rita þessara og olli á síban óbætanlegs ska&a,
ab þau hæddu eins kristilega trú og gott sifefer&i einsog
gubdóm konúnganna, og kom þab af sibaspillíngu þeirri
sem þá var vaxin uppúr í landinu, en var í fyrstu sprottin
frá hirbinni og enum æbri stéttum. þegar Randafylkin í
Vesturálfu rifu sig undan Englandi, fengu þau hina mestu
**) pcssi flokliur var nefndur Encyclopsedistar, af þvi þeir gáfu
út ritsafn mikif. og var i þvi skirt i stuttu máli frá tiverri
vísindagrein seni þá var kunn, en þvilik aj»rip ticita Eucyelopædiæ.
Encyclopædistar voru raunar spckin^aflokkur, sem vildu láta
alþýðu vita grein á öllum vísindum.
þetta tók cinkum uppúr lijá Eoövíki enum fimtánda.