Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 128
128
UM alÞivg a islandi.
danskt óræsti og mótsnúin öllu þjófcerni Islendínga, en
mér finnst þab standi í voru valdi aí> gjöra hana íslenzka
ef vér viljurn, og ef vér ekki gjörum þab, þá er ]iab
einþykkni vorri a?> kenna eba dugnafearleysi. Eg sé heldur
enga ástæbu til, ab vér sleppum Reykjavík enn sem
stendur og köllum liana ólæknandi, því henni fer frain
samt sem ábur, þó framför sú verbi bæbi minni og óholl-
ari enn ef vér ættum sjálfir þátt í henni. — En hvab
sem þessu líbur, þá er alþíng enganveginn sett lil aí>
koma Reykjavík upp, ef þab er ekki sjálfu því einnig til
gagns — þetta er aö vísu satt, en hitt finnst mér þó
liggja nær, a& þaí> eigi aí> styrkja aö sínum hluta til fram-
fara bæjarins, ab því leiti sem framför bæjarins má ella
framför landsins, og ekki eru abrir anmarkar á enn þeir
sem vel má hrinda. En skobum vér nu betur alþíngis-
6törfm,.þá megum vér gá ab, ab ætlast er til annars af
alþíngi nú, enn ætlaö var í fornöld; þó þjóbmál vor og
vibskipti sé mjög einföld og óbrotin í samburbi vib ann-
arra þjóöa, þá eru þau þó flóknari samt enn í fornöld,
og verba því flóknari og margbreyttari sem landinu fer
fram; og annab sem verra er, vér þekkjum ekki eins
vel til laga og landstjórnar, einsog hvorttveggja fer fram
á landinu nú sem stendur, einsog forfebur vorir þektu
lengi frameptir. þetta er ókljúfanda ab fá ab vita af
öbru enn bókum og bréfasöfnum, en þau eru nú mest í
Reykjavík og í Laugarnesi. Eg tek til dæmis, ef yfirvega
skyldi mál um Iagabætur, um skattgjöld, um verzlun,
um skólann, um spítala ebur lækna o. s. frv.; eg skil
eigi hversu fulltrúar gæti farib svo meb þessi mál ab
þeir hefbu sóma af, nema þeir vissu, ekki einúngis í
hverju sambandi hvert þeirra stæbi vib hag landsins vfir-
höfub, og reynslu annarra þjóba og sjálfra vor, heldur
og einnig vissu nákvæmlega hversu rnálinu sjálfu væri