Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 94
94
UM ai.Þing a islandi.
ist ab sleppa henni ab fvrra bragbi. En annaí) mál er
l>aí>, ef vér fylgjum málinu vel, og sýnum hverr rétt-
ur vor sé, og ab ætlun vor sé ab sleppa honum ekki,
þá er konúngur og enir beztu menn svo réttlátir, aí> þeir
viburkenna hvab satt er, og munu leitast vib ab greiba
svo úr málinu ab öllum megi lynda, einsog raun hefir á
orbib um enar seinustu bænir vorar.
Fjórbu röksemd tek eg af ásigkomulagi Islands, og
*
landstjórnarlagi þvísem nú er þar: Islanderhin stærstaey
í norburálfunni, næst Bretlandi enu mikla, 14-1800 fer-
hyrníngs mílur á stærb; en þab er um leib allra landa
strjálbygbast, og samgaungur í landinu sjálfu og milli þess
og annarra landa eru minni enn víbast annarstabar. Af
þessu leibir: 1) ab margvíslegir verba búnabarhættir og
búnabarreglur í heröbum, og fæstar reglur eru undan-
tekníngarlaust gyldar um allt land. 2) ab einstakir menn
geta ekki þekt svo nákvæmlega ásigkomulag og þarfir
alls lanbsins eba mikils hluta þess, ab þeir geti lagt ráb
á hversu haga skuli ymsu, sem ákvarba þarf nákvæmlega,
nema svo fari, ab því verbi ekki komib vib sumstabar;
en ab setja lög sem ekki verbur komib vib, er verra enn
ab setja engin. 3) ab þó einstakir menn væri, sem
þektu nokkurnveginn til víbast á landinu, þá væri þab
ókljúfanda fyrir menn, ef kjósa skyldi ab eins fáa fulltrúa,
ab hitta þá sem svo væru kunnugir, og þá væri enn
tvísýnt, hvort þeir hefbu þá abra kosti sem eins mikib
ríbur á þegar fáir eru fulltrúar. Af þessu álykta eg: Is-
land getur ekki fengib lög sem því eru ab öllu hentug,
nema sett verbi fulltrúaþíng á landinu sjálfu, og þarnæst,
ab fulltrúar verba ab vera margir.
Sama verbur frammá þegar athugub er landstjórn
in: hún hefir nú lengi verib fremur dönsk enn
íslenzk, þ. e. fremur ónáttúrleg enn náttúrleg. þab