Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 20
20
UM BLODTÖKUU.
höfuíiæíiarinnar, fyrir utan ablsinina, og oplastnær líka
fyrir utan farveg lífæ&arinnar, ber sjaldan svo vib ab líf-
æbin liggi undir eba nærri lienni; en af ]>ví ekki er ])ó
meb öllu óhult ab svo mætti vera, er ávallt bezt, ábur
blób er tekib, ab þrýsta meb þumalfíngri á hjartaæbina,
og vita hvort menn finna lífæbarsláttinn undir henni, því
ef svo væri, er óhultara ab slá annabhvort lifraræbina eba
höfubæbina. Ablsininni getur vart verib skabí búinn vib
blóbtöku á hjartaæbinni, því sjaldan eba aldrei liggur
hún ofan á henni. Nú meb því ab hjartaæbin liggur
svona vel vib, er almennast ab slá hana þegar henni
verbur náb, og taka skal blób á handlegg, en ekki á fót-
um, en beri svo vib, einsog stundum má verba, helzt á
feitu kvennfólki, ab ekki sð kostur ab ná henni, tekur
blóbtökumabur annabhvort lifraræbina eba höfubæbina.
Höfubæbin (Vena cephaticci) liggur utanvert í oln-
bogabót fyrir utan ablsinina og hjartaæbina; hún er jafn-
ast mjórri og blóbminni enn lifrar- og hjarta-æbin og því
sjaldnar slegin; á Islandi halda menn ab blóbtaka á henni
eigi vib höfubverk og höfubsvima, en þab er hjátrú ein.
Nú þótt æb þessi sé mjó og blóblítil, er þó allóafcgengilegt
ab slá hana, ef eigi er kostur ab ná hjartaæbinni, en
hætta- þykir ab taka blób á lifraræb sökum ablsinarinnar
eba lífæbarinnar, ef hún liggur rétt undir lifraræfcinni,
helzt á ])eim sem magrir eru. Er opt mjög aubvelt ab
ná höfubæbinni, ogþvíer húnoptvel til fallin fyrir þásem
ekki eru vanir ab taka blób; má þá, ef lítib þykir blæba úr
annarri þeirra, taka blób á bábum handleggjum, og þann-
veg bæta upp þab er blætt mundi hafa, heffci hinar stærri
æbarnar verib slegnar. Sá er einn anmarki vib blófctöku
á æb þessari, ab hætt er vib ab dofi komi í framhand-
legginn, þann er slegin er á höfubæbin, ber þab til þessa,
ab smá mænur nokkrar ([Nerver) liggja umhverfis hana,