Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 118
118
IIM ALÞlNG A ISLANDl.
meiri framförum, þá hefir konúngur vald til aö leggja á
skatt samt sem ábur. En þó þessi anmarki sé á, þá er
þó þíngib eigi ónýtt fyrir því. Enginn konúngur, sem
vill velferb þegna sinna, tekur svo fram fvrir liendur
þeim, aí) ofþýngja þeim naubugum, því hann veit, aö vald
hans allt er í höndum þegna hans, og öll hans velgengni
stendur og fellur meb þeirra. Hvab Islandi vibvíkur, þá
er enn óhættara vií> kúgun frá konúngs hendi, margra
orsaka vegna, enn annarstabar, og vér getum því betur
notib kosta þeirra sem ráíigjafar þíngum fylgja. þau eru
góí), Jtegar þau koma á réttum tíma, og þaö mun ekki
f
láta allfjærri á Islandi. Mér finnst, aö líkíng frá uppeldi
manna muni gjöra liugmynd mína nokkru Ijósari: Fyrst
rába foreldrar öllu, en barnib engu ; þó þaí) vilji eitthvab,
þá er vilji þess brotinn á bak aptur, skynsamlega e&a
ráélauslega, eptir því sem foreldrar eru viti bornir eba
ást þeirra er rík — þetta er álíkt og ómyndug Jijób undir
einvaldsstjórn. þegar barnib vex upp og vitkast, þá láta
skynsamir foreldrar ]>ab rába nokkru, en J)ó undir tilsjón
sinni, og J)annig, ab Jiab gjöri reikníngskap fyrir hvab
þaí) hetfr gjört, og segi ástæbur fyrir Jiví, og er enn
undir foreldrunum komiÖ hversu mikib fram skal gánga
af vilja barnsins, eba hvort af J)ví skal taka sjálfræbiö ab
nokkru ebur öllu — þetta er svipab einvaldsstjórn meb
rábgjafarþíngum. En ef barnib sýnir nú rábdeild og dugnaö
svo foreldrum líkar vib ]>ab, J)á munu þau ekki tefja vib
ab leyfa J)ví frjálsræbi sem fvrst, J)ví þá er ófrelsiö því
til tálmunar, en meb frelsinu getur þab oröiö þab sem
því er ætlaö. þannig er og um J)jóbirnar: þegar þær
hafa lánga hríb legiÖ í dái, ])á er líkindi til ab ])ær sé
ekki færar uni ab skipta til fullkomins frelsis, og þó
hefir þab stundum tekizt vel, einsog t. a. m. í Noregi;
þá er þab gott til undirbúníngs og æfíngar, ab skynsöm-