Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 125
CM ALtlNG A ISLANDI.
125
fyrir of miklum halla, en réttvíst finnst mér væri a& laga
gjaldslögin eptir því, hversu kosníngarrétturinn væri*).
þyrfti ln'is aS byggja þá yréi kostnaímr töluvert meiri, en
þeim kostnaéarauka má jafna á fleiri ár, svo hann mundi
varla þurfa aö verba meiri enn svaraéi einum skildíngi á
mann á ári hverju.
Ef ab menn skiija réttilega til hvors alþíng er, og
kappkosta aí) hafa þau not þess sem til er ætlaö, þá
stendur á sama hvar þab er sett, og má enganveginn
láta slíka smámuni draga hugann frá þínginu sjálfu og
þess tilgángi. þó er þab alla daga satt, aí> þíngstaburinn
stendur á nokkru, því aldrei er þab áhrifalaust á menn
sem fyrir augunum er. Til alþíngisstabar hefi eg helzt
heyrt tvo stabi tiltekna: alþíngisstab hinn forna ogReykja-
vík. Sá mætti vera tilfinníngarlaus Islendíngur, sem ekki
fyndi til föburlandsástar eba nokkurra djúpra liugsana
þegar hann kemur á þann stafe, sem alþíng febra vorra
hefir stabib. Náttúran heíir í fyrstu sett þará merki sitt,
eitthvert hib stórkostlegasta sem hún á til. Hinir ypp-
urstu menn, bæbi ab viturleik og hreysti, sem Iand vort
hefir borib, hafa tignab þann stab fremur öllum öbrum, og í
spor þeirra og sess er lýngib vaxib og grasib, sem nú hylur
lögberg og lögréttu og búbastæbi þeirra. Sá stabur hefir
verib vitni til ens bezta og ágætasta sem fram hefir farib
á landi voru: til heitrar trúar og sambands enna fyrstu
kristnu, til margra viturlegra rábstafana til ab halda vib
góbri stjórn og reglu á landinu, til baráttu febra vorra
fyrir frelsi sínu móti vélum og ofríki Noregskonúnga,
og móti yfirgángi klerka og ofríkismanna á landinu sjálfu,
og loksins til kúgunar þeirrar og vesældar, sem haldib
Til a. m. cf kosningarréttur rærí bundinn við 10 bundraða
liunii, pá ættu engir atrir að gjalda alpíngis kostnað cnn þeir,
setn tiunda 10 bundruð cba þaðan af racira.