Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 25
UM BLODTÖKUB.
25
sjaldan þörf megnrar blóbtöku. Uppsölumeböl lækna
bezt sótt þessa.
d) Flogagiktarsótt (Febris rheumatica) byrjar
meb köldu og liita, og er hún aufekennileg af flogaverkj-
um um lfóamótin, sem stundum leggjast svo í einstök
libamót, a& þau þrútna vií) me& miklum verkjum, en
stundum hvarfla verkirnir um öll Ii&amótin, og hlaupa
þá einstaka sinnum uppí höfu&iö og um holiö. þóa& nú
sótt þessi sjaldan batni a& öllu vi& bló&tökur, þá er þó
nau&syn a& taka blób vi& henni einusinni e&a tvisvar, til
a& lina megn hennar, og sö þá látiö blæ&a sem svari
hálfri mörk í einu, ef sjúklíngur er bló&mikill.
e) Bólusótt (Febris variolosa) er nú aptur a&
nýju or&in kunnug á Islandi; eru helztu merki hennar:
megn kalda, verkir í spjaldhryggnum og yfirum lendarnar;
Jhenni eroptast nau&syn á gó&ri bló&töku á hjartaæb, ef
sóttin er megn, og má þá láta blæ&a óspart á feitum og
hraustum mönnum, einkum cf sóttinni fylgir megn
verkur í höf&i, brjósti e&a maga.
f) Flekkusóttir (Febres exanthematicœ) geta
veriö marghátta&ar, svosem t. a. m. mislíngasótt,
skarlatssótt (Febris morbillosa et scarlatina) og
rau&biettasótt (Itubeolœ, röde Hunde). Er því ab
eins nauösyn á bló&töku í þeim, a& megnir verkir
fylgi í höf&i, brjósti e&a maga. Sóttir þessar eru sjald-
gæfar á Islandi, nema rau&blettasótt, en hún er svo létt
a& í henni þarf sjaldan á bló&töku a& halda; en færi svo,
eins og vi& hefir bori&, a& 'hinar kæmi frá útlöndum inní
landi&, er líkast a& læknar mundu rita varú&arreglur vi&
þeim, og skal þeirra ]>ví hér eigi meir getiö.
g) Bólgusótt (Febris inflammatoria) er sótt
sú, sem fylgir ymsum utan- og innan - b ó 1 g u m;
fylgja henni því optast strí&ir verkir, en stundum er