Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 45

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 45
UJI BLODT()KUn. 45 sem tííiar erti í utan-garnabólgu. 1 hvorutveggja þess- um sjúkdómi er þörf góðrar blóbtöku, og þó einkum í enum fyrrlalda, skal þá láta biæba uns verkinum linar, og má blóbtökumabur ekki láta sér bregba í brún þó liinn veiki sé allvesællegur ábur blób er tekié, því þab er sannreynt, aí) í utan-garnabólgu eykst sjúklíngi líf og íjör vib blóbtökuna, og er þá optast þörf aíi endur- nýa hana tvisvar, þrisvar eba jafnvel fjórum sinnum ef sjúkdómurinn er mjög magnabur. Hornblóbtaka er eitthvort ágætasta mebal vib allri þarmabólgu, skulu hornin sett þar sem verkirnir hafa verib mestir, og eigi allfá (6 eba 8); er bezt aí> taka til þeirra þegar eptir fyrstu eéa abra blóbtökuna, ef verkjunum hefir eigi slotab vib hana því betur. Yiö Innan: garna- bólgu er allt ab einu þörf á blóbtöku, en þó nokkru minni enn vife utan-garnabólgunni, hornblóbtökur eru og ágætar vib henni. Uppsalan í utangarnabólgu verbur stundum svo áköf, ab sjúklíngur kastar upp saurnum ('Excrernenta) , er þá þörf á ab setja stólpípu hvab eptir annab, og þekja allan kvibinn meb volgum bökstrum af nýmjólkurdrafla og bræddu smjöri, og skal heita bakst- rana sem mest ab sjúklíngur má þola. Svo er garna- bólga mikill sjúkdómur, ab þó allt sé gjört sem nú var talib, er þó þörf ab vitja læknis úrræba ef kostur er á. o) Lífhimnubólga (Peritonitis). Himna sú er liggur yfir görnunum og þekur öll ínnifli kvibarins er almennt köllub lífhimna þPeritonœurri)', er þab trú allmargra mebal alþýbu, ab þá sé maburinn daubur ef hún sé særb eba skorin; en þab er hindurvitni eintómt. Komi bólga í lífhimnuna þá byrjar hún meb sótt (Fcber) og stríbum verk í kvibnum, verkurinn æsist vib hverja hreifíngu, hósta, liigsta, eba hnerra, og ef sjúklíngur stynur; er verkurinn á ymsum stöbum, allt eptir því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.