Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 45
UJI BLODT()KUn.
45
sem tííiar erti í utan-garnabólgu. 1 hvorutveggja þess-
um sjúkdómi er þörf góðrar blóbtöku, og þó einkum í
enum fyrrlalda, skal þá láta biæba uns verkinum linar,
og má blóbtökumabur ekki láta sér bregba í brún þó
liinn veiki sé allvesællegur ábur blób er tekié, því þab er
sannreynt, aí) í utan-garnabólgu eykst sjúklíngi líf
og íjör vib blóbtökuna, og er þá optast þörf aíi endur-
nýa hana tvisvar, þrisvar eba jafnvel fjórum sinnum ef
sjúkdómurinn er mjög magnabur. Hornblóbtaka er
eitthvort ágætasta mebal vib allri þarmabólgu, skulu hornin
sett þar sem verkirnir hafa verib mestir, og eigi allfá
(6 eba 8); er bezt aí> taka til þeirra þegar eptir
fyrstu eéa abra blóbtökuna, ef verkjunum hefir eigi
slotab vib hana því betur. Yiö Innan: garna-
bólgu er allt ab einu þörf á blóbtöku, en þó nokkru
minni enn vife utan-garnabólgunni, hornblóbtökur eru og
ágætar vib henni. Uppsalan í utangarnabólgu verbur
stundum svo áköf, ab sjúklíngur kastar upp saurnum
('Excrernenta) , er þá þörf á ab setja stólpípu hvab eptir
annab, og þekja allan kvibinn meb volgum bökstrum af
nýmjólkurdrafla og bræddu smjöri, og skal heita bakst-
rana sem mest ab sjúklíngur má þola. Svo er garna-
bólga mikill sjúkdómur, ab þó allt sé gjört sem nú var
talib, er þó þörf ab vitja læknis úrræba ef kostur er á.
o) Lífhimnubólga (Peritonitis). Himna sú er
liggur yfir görnunum og þekur öll ínnifli kvibarins er
almennt köllub lífhimna þPeritonœurri)', er þab trú
allmargra mebal alþýbu, ab þá sé maburinn daubur ef
hún sé særb eba skorin; en þab er hindurvitni eintómt.
Komi bólga í lífhimnuna þá byrjar hún meb sótt (Fcber)
og stríbum verk í kvibnum, verkurinn æsist vib hverja
hreifíngu, hósta, liigsta, eba hnerra, og ef sjúklíngur
stynur; er verkurinn á ymsum stöbum, allt eptir því