Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 126
126
UM alÞing a islandi.
hefir landinu niSri um svo margar aldir. Hvergi væri
því hátíblegri stafcur enn vib Öxará til afe byrja starf J)aí),
sem vekja skal oss og nibja vora til föburlandsástar og
framkvæmdarsemi, slíkrar sem sæmir sifeu&um og ment-
ubum mönnum á Jiessari öld. Hvergi væri upphvatníngin
berari enn á Jiessum stab, til ])ess ab láta sör annt um
ab allt færi sem bezt úr hendi, J>ar sem menn hafa dæmiö
stöbugt fyrir augum, hversu hatur og úlfbúb og llokka-
drættir og stjórnleysi og heimska höfbíngjanna og afskipta-
leysi aljiýbu hafa komið landinu í ena mestu örbirgb og
/
volæbi. A ])essum stab er þarabauki kyrt og glaundaust,
fulltrúarnir geta hugsab þar um erindi sitt og talab um
hagi landsins og nauösynjar, bæfci á þínginu og utanþíngs,
því enginn sollur glepur þá. Náttúran sér hestum þeirra
fyrir fæbi kostnabarlaust, og fæbi handa sjálfum þeim er
aubfengib á þeim stab meb litlum kostnafei. Eu þótt
hugur og tilfmníngar mæli fram meb þíngvelli, þá mælir
ab ininni hyggju skynsemi og forsjálni meb Reykjavík,
og tek eg til ástæbur: lj) frá landstjórnarmibi því ffinis
yoliticus), sem eg ímynda mér ab vér Islendíngar ættum
ab hafa fyrir augum fvrst um sinn; 2) frá Reykjavík og
3) frá þínginu sjálfu ebur ætlunarverki þess. Eg get
ekki skiliö, hvernig Island geti komizt á nokkurn varan-
legan velgengnis fót, né Islendíngar þolafy eba haft gagn
af til lengdar ab njóta þjóbarréttinda, án þess ab á land-
inu sjálfu sé innlendur stofn (ebur Centrum), bæbi í
stjórn, lærdómi, mentum og handibnum; en til þess þarf
ab vera einhverr sá abalstabur, ab öll framför landsins
og mentan, sú er sambýbur þessari öld og hverri enna
komandi, megi safnast á, og útbreibast þaban og vib-
haldast á Islandi^). Sá stabur á að vera sérílagi sam-
Svo c" hafi nokkur niitn fyrir inig ah hera, þá licfir þctla
vcrib meining ba?ði Gisla Ma^nussonar frá Miiðarcmla og Páls
Vidalins og Jöns Eirikssonar.