Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 78
78
UM alÞi>g a islandi.
aftstoS á Frakklandi, því Frakkakonúngur vildi gjöra
Englandi sem mestan skaba; en nærri má geta hvílíkar
hugmyndir þab hafi vakib hjá þjóíiinni, ab einvaldur kon-
úngur veitti þegnum annars konúngs styrk til aíi brjótast
undan stjórn hans og stofna fullkomib þjóbveldi. Frakkar
uríiu einnig næstir til ab steypa þeim enum sama kon-
úngi sem hjálpab hafSi Yestmonnum, og hefir ekki verib
óttalegri biltíng nokkru sinni eon sú sem þá varfe, en
hún hefir einnig fyrst lokib upp augum bæbi konúnga
sjálfra og annarra, og sýnt, aí> enginn trabkar réttindum
þjóbanna aí> ósekju lengur enn um stund ogtíma. Síban
hafa mörg dæmi gefizt, sem sýnt hafa hverju þjóbirnar
megna, þegar þær eru búnar ab læra ab vera samheldnar,
og aS þekkja og elska frelsib. þab sýndi sig þegar
Frakkar allir risu upp einsog einn mabur, og stöktu
ölluin óvinum sínum undir stjórn Carnots, en kúgubu
síban flestallar þjóbir á meginlandinu, þángabtil þeir voru
búnir aö neyba þær til ab halda saman; en þegar svo
lángt var komiö, og Napóleon var fallinn í hinn sama
sjúkdóm og margir abrir konúngar, ab vilja rába öllu
einn, og kúga þá sem ekki þoldu ofríki hans, þá máttu
Frakkar ekki vií> lengur og urbu fullkomlega sigrabir; og
enn 1830, þegar Karl hinn lOdi vildi kæfa prentfrelsi
þeirra, dugbi ekki æfbur her hans móti samtaka áhlaupi
Parísarmanna. Eptir þessum vibburbum tóku konúngar
mest, sem von var, þegar þjóbirnar hjálpubu þeim undan
ánaubaroki Napóleons hins mikla, og komu þeir sér því
saman um mebal annars á konúngafundinum í Vínarborg
1815, ab allir þeir sem löndum áttu a?> rá?>a í þýzkalandi
skyldu heyra óskir þegna sinna betur enn á?>ur, þó þeir
ekki seldu af hendi veldi sitt, og leyfa þeim a?> kjósa
fulltrúa, sem koma skyldu saman og leggja rá?> á sérhva?