Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 67
CM ai.Þing a ISI.AXDI.
(57
úrskurö á sörhvert mál sem þjóbvilji mætti heita, enda
verímr bágt aö koma Jiví vic) þar sem land er mikfó, og
mart fólk til ráfeagjörbar, en mál þarf skjótrar úrlausnar*)-
Til aö bæta úr þessu vankvæíá er þab almennt lögtekiö,
ab láta velja sveitum saman slíka menn, sem allir treysta
bezt, og reyndir þykja a& viturleik og gó&girni, og skal
úrskurbur þeirra gyldá um hvert mál, einsog þa& væri
vilji allrar þjó&arinnar. En af því ab mikib er undir
komib, ab enir helztu menn sé valdir til fulltrúa, og liætt
er viö ab margir óhlutvandir menn leitist viS meÖ fégjöf-
um og brög&um aí) ver&a fyrir kosníngum, þá er víSast
ætlab svo til, ab ekki megi kjósa til fulltrúa sérhvern sem
verSa mætti, heldur einúngis þá menn sem t. a. m. sé
fullor&nir, hafi fullan landsrétt, sé svo e&a svo efna&ir
o. s. frv.; en aferir taka svo til, ab ekki megi nema sumir
vera í kosníngum, en þeir sem kosníngarétt liafi megi
kjósa hvern þeir vilja. Til ab Iei&beina mönnum vib
kosníngar, vísa á ena helztu menn, hvetja þá til umhugs-
unar og vandvirkni me& því ab finna ab vií) þá, vekja
eptirtekt þeirra og annarra á því sem mibur fer og hvernig
þab megi bæta, til alls þessa eru tímarit og dagblöb hin
beztu verkfæri, og enginn hlutur hefir eins vakib þjób-
irnar til dugna&ar og haldib þeim vakandi einsog þau;
er þaí> og eigi undarlegt, því margir óttast aí) hafast illt
ab, þegar þeir eru hræddir um aí> allir kunni ab sjá þa&
á prenti, og mörgum er þab hvöt til gó&s ab þab ver&i
víba kunnugt; en eigi er sí&ur fýsilegt og hvetjanda ab
®) í Atcnuborg og Róm og á IslanJI var sliltt allsherjarþíng, og
for nokkra slund vel frara, cn i einni borg iná slikt vel tak-
ast J)ar scm J>að cr drá5 fyrir beilt land, einsog reynslan sýndi
Roinverjum; en á Islandi rébu jafnan hofðíngjar racslu á
þínginu, |)d alþýða sarapykti J)a<b seni úrskurðað
5*
var.