Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 41
UM BLODTÖKUH.
41
nema því at> eins aíi gollurhúsib eba lúngahimnan (Pleura)
bólgni líka. Sjúkdómi þessurn fylgir allra tíbast nokkurs-
konar óþol, ákafur hjartsláttur , andþrengsli COppressio')
og hræbslu abkenníng, og er ýmist, aí> sjúklíngi annab-
hvort liggur vib aungvitum, eba ab hann fær þau vib og
vib; stybji menn flötum lófa á hjartastabinn merkist tíbur
og harfcur hjartsláttur um mikin part brjóstsins, kalla menn
þetta optast hjartveiki og gjöra sumir gis eitt ab þeim
er hafa, en þab er fíllska ein, því menn vita ekki hve
mikils er um vert um kvilla þenna; verbur hann margs
manns bani þá er fram líba stundir, og deya slíkir menn
opt snögglega eba af lítilfjörlegum kvillum, því líf þeirra
hángir á veikum þræbi sökum vcikinda hjartans. Er því
aubsætt, hvílík glópska Jiab sé aS draga liáfc afc hjartveik-
um mönnum, ]>ví þeir hafa öpt vifc þúngan sjúkdóm afc
berjast, eTida stofcar og lítt afc ausa í þá Hoffmansdrop-
um efca kamfórudropum, sem opt er vandi. Hitt er eina
ráfcifc, er afc nokkru má duga, afc taka sjúklíngum þessum
blófc á hjartaæfc, og endurnýa blófctökuna uns hjartslætt-
inum linar.
Komi bólgan utanvert í hjartafc (Carditis vera Sf
serosa') er hjartslátturinn allt afc einu afcal aufckennifc,
fylgir honum þá optast verkur í hjarta stafc, hósti, and-
}>rengsli, akaflega tífcur slagæfca sláttur, óþol, svefnleysi,
lítilleiki, svimi, aungvit, hræfcsla og velgja. Hvorutveggi
bólgan, bæfci sú er kemur innan og utanvert í hjartafc,
er opt samfara íluggikt CRheumatismus), sem flýgur um
herfcarnar, lifcamótin efca holifc, og er því ætífc afcgæzlu
vert þegar hjartabólgu merki fylgja fluggikt; er þájafnan
þörf á gófcri blófctöku á hjarta æfc og má láta blæfca sem
svari einni mörk efca nokkru frekar, skal og jafnframt
gefa sjúklíngi enskt salt (Sal anglicanum) efca önnur