Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 63
irn alÞing a isi.andi.
63
þeir vilja gjört hafa: hauka eíiur hesta, tjöld eÖur segl,
efeur abra þá hluti er sendíngar eru í; en um Grímsey
er þaí) ab tala, ef þa&an er enginn hlutur fluttur til mat-
fánga sá er þar er, þá má þar vel fæíia her manns, og
slíkt nokkub get eg konúng hugsa hör; nú ef þar er
útlendur herr, og fari þeir þafean meb lángskipum, þá
ætla eg mörgum kotkörlum munu þykja ærib þykkt fyrir
dyrunum þar sem þeir róa aí) húsiííí,:3- En eigi síbur
iýsir sér kjarkur og þjófearandi í svari því, er alþý&a
Islendínga greiddi þórarni Neflúlfssyni, sendibo&a konúngs,
þá er hann bar þeim kvebju hans og tilbob, „ab hann
vildi vera drottinn þeirra ef þeir vildi vera þegnar hans“:
af) þeir kváfeust „vilja vera vinir hans ef hans væri þeirra
vinur“ *#). Einurb þessi er því merkilegri, sem margir
metorbamenn af lslandi voru vel látnir af konúnginum,
en mönnum er jafnan hætt vib a& blanda saman sínum
málefnum og þjóbarinnar, einsog raun varf) á sí&an. þá
lýsti sér einnig ágæt stillíng í því, af) go&arnir efiur höfb-
íngjarnirtóku tvo menn hverr til rábaneytis vib sig, þegar
um þjóbmál átti afi tala í lögréttu, þó þeir eptir lands-
venjunni heffiu getaf) rábif) öllu einir; og ekki voru lögin
duiin fyrir alþýfiu, þegar í fyrstu þaf) eina var í lög leidt
sem meiri hluta enna vitrustu manna þótti betur fara**#),
og þvínæst lögin lesin upp í köflum á hverju alþíngi;
enda er þaf> sýnilegt, þegar borin er saman Grágás vif)
enar nýjari lögbækur Islendínga, af) hún hefir í flestu
yfirburfii. þaf) er hverjum au&sært, af) herabssamkomur
og leikar, sem tíbkufiust svo mjög ávallt me&an Island
var í blóma, hafa átt eigi lítin þátt í af) halda þjóbar-
lífinu vib og glæfa þaf). þá var einnig lærdómsfýsn og
O) Fornm. siigur IV, 282—83.
***) Fornm. siigur IV, 281.
Islendingsbók 10 k.