Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 15
CM BLODTÖKUH.
15
taka er einkanlega mef) þrennu móti: Æ&a-bló&taka
{Aarelar/ning, Venœsectio), Dreifar-blóStaka og
Horn-blóbtaka*). Æ&a-bló&takan erhin algengasta,
og er hún meö tvennu móti, annabhvort meb bíldi e&a
blóbtökunál ('Lancet). Bíldinn þekkja allir, og þykir
því óþarfi ab lýsa honum nákvæmlega, ríbur einkum á
a& hann sö vel beittur, og fjOörin sta&gób, en þó eigi
svo hörb af) stökkvi, bla&ib má ekki heldur vera oilángt
e&a afar þunnt, því þá getur farif) svo, af> þab brotni í
æ&inni eba fari í gegnum hana. Bló&töku-nálin á
af) vera lensumynduf), tvíeggjuf), vel beitt, og blabib ekki
lengra enn svari tveim þumlúngum, skeibarnar eiga aö
vera úr horni eí>a skíbi, og nokkru lengri enn sjálf nálin,
svo af> oddurinn nái ekki ab sliófgast þegar skeibunum
er lokab. Hvorugt má rybga, hvorki bíldurinn né nálin,
og ber því naubsyn til ab rjóba þau í tólg, sem af skal
þurka þegar brúka þarf blóbtöku-járnin.
Sú er abal abferb vib llestallar æbablóbtökur: ab
binda skal bandi um lim þann, er blób verbur tekib á,
milli blóbtökustabarins og hjartans, þó svo, ab bandib
< liggi allskamt frá blóbtökustabnum. þannveg skal, þegar
blób er tekib á handleggi, leggja hreitt sokkaband fyrir
ofan olnbogann, og binda svo fast um, ab æbarnar sem
á framhandleggnum eru þrútni nokkub vib. Er þetta
gjört til þess, ab blóbib komist ekki áfram upp ab hjart-
anu, en hljóti ab stöbvast fyrir neban bandib, og þrútna
æbarnar vib þab svo, ab hægra verbur ab ná þeim. þegar
búib er ab leggja bandib á Iiminn, verbur blóbtakan á
ýmsa vegu, allt eptir því, hvort menn hafa bíld eba
blóbtökunál. Sé nú bíldur hafbur, er almennast ab setja
•) t;i er og cinskonar Móðtaka: cr Lífæða-blóðtaka beitir
(Artcriotomia); cn af þvi hún er ógjörandi, nema fyrirlækna
cina, þá cr henni hcr mcð vilja sleppt.