Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 97

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 97
U:U AI.ÞINO A ISLANDI. 97 hvaíi lög væri eöur eigi. En yfirhöfuS ab tala mætti vænta þess, og yfir því ættum vér að vaka, aí) ekkert málefni sein landinu varfear miklu sé útkljáb, án þess fulltrúar vorir hafi sagt ráÖ sitt um þab. þegar nú abgjörbir þeirra veríia prentabar á íslenzku, og hin íslenzku lögin smám- saman komast í þab horf, af) þau veréa samin á íslenzku, en danskan kemur annaéhvort alls ekki meS, eöa þá einúngis sem útleggíng, þá er saga vor komin heim apt- ur, og á ]>ann stab sem hún á ab vera. Vera má ab sumum þyki þetta djúpt tekib í árinni og óvinnanda, en þeim sem þa& þykir get eg sagt frá til dæmis, af> Karl Svíakonúngur hefir aldrei lært túngu Svía né Norémanna, og þó gefur hann hvorutveggjum lög á máli þeirra hvors um sig; nokkrir af enum eldri Danakonúngum hafa held- ur ekki skilib danska túngu, og liafa þó gefié lög á dönsku. Mundi þá ekki danskur konúngur geta meÖ sama hætti gefié Islendíngum lög á þeirra túngu, þó hann kynni liana ekki ? Menn veréa aé athuga, aé konúngur semur ekki lög sjálfur; þó þau komi fram í hans nafni. Hina fimtu röksemd tek eg af ásigkomulagi Dan- merkur og aíleibíngum þess fyrir Island. Ef ab eitt land á aö vera öéru háé ab öllu Ieiti, þá á þab aí) minnsta kosti skilié, ab því sé veitt sú vernd og forsvar móti öf)rum, sem hverr þegn á ab stjórninni. þegar stjórnin sér ekki fyrir vernd lífs og eigna og réttinda þegna sinna, þá er hún ónýt stjórn, því hún gjörir ekki þab sem henni er ætlaf) — hún stendur ekki í skilum. Vernd Noregs og Danmerkur á Islandi heíir veriíi líkust því, einsog ef foreldrar hneptu barn sitt stálpab inni á palli, af ótta fyrir ])afi kynni ab veréa útiteklfi efia fara sér af) vofa ef þab færi ofan efa út. Dannif móti siglíngum annarra þjófa og verzlun á landinu hefir verif) mesta verndin sem oss hefir verif sýnd jafnan híngaftil, og afieifn'ngar þess 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.