Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 97
U:U AI.ÞINO A ISLANDI.
97
hvaíi lög væri eöur eigi. En yfirhöfuS ab tala mætti vænta
þess, og yfir því ættum vér að vaka, aí) ekkert málefni
sein landinu varfear miklu sé útkljáb, án þess fulltrúar
vorir hafi sagt ráÖ sitt um þab. þegar nú abgjörbir þeirra
veríia prentabar á íslenzku, og hin íslenzku lögin smám-
saman komast í þab horf, af) þau veréa samin á íslenzku,
en danskan kemur annaéhvort alls ekki meS, eöa þá
einúngis sem útleggíng, þá er saga vor komin heim apt-
ur, og á ]>ann stab sem hún á ab vera. Vera má ab
sumum þyki þetta djúpt tekib í árinni og óvinnanda, en
þeim sem þa& þykir get eg sagt frá til dæmis, af> Karl
Svíakonúngur hefir aldrei lært túngu Svía né Norémanna,
og þó gefur hann hvorutveggjum lög á máli þeirra hvors
um sig; nokkrir af enum eldri Danakonúngum hafa held-
ur ekki skilib danska túngu, og liafa þó gefié lög á
dönsku. Mundi þá ekki danskur konúngur geta meÖ
sama hætti gefié Islendíngum lög á þeirra túngu, þó hann
kynni liana ekki ? Menn veréa aé athuga, aé konúngur
semur ekki lög sjálfur; þó þau komi fram í hans nafni.
Hina fimtu röksemd tek eg af ásigkomulagi Dan-
merkur og aíleibíngum þess fyrir Island. Ef ab eitt land
á aö vera öéru háé ab öllu Ieiti, þá á þab aí) minnsta
kosti skilié, ab því sé veitt sú vernd og forsvar móti
öf)rum, sem hverr þegn á ab stjórninni. þegar stjórnin
sér ekki fyrir vernd lífs og eigna og réttinda þegna sinna,
þá er hún ónýt stjórn, því hún gjörir ekki þab sem henni
er ætlaf) — hún stendur ekki í skilum. Vernd Noregs
og Danmerkur á Islandi heíir veriíi líkust því, einsog ef
foreldrar hneptu barn sitt stálpab inni á palli, af ótta
fyrir ])afi kynni ab veréa útiteklfi efia fara sér af) vofa ef
þab færi ofan efa út. Dannif móti siglíngum annarra
þjófa og verzlun á landinu hefir verif) mesta verndin sem
oss hefir verif sýnd jafnan híngaftil, og afieifn'ngar þess
7