Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 60
60
um alÞing a islanui.
úsýnilegu lífi, og birtust eigi þjóíiinni nema í ljóma dýrbar
sinnar. Af þeim lærbu enir dramblátu sigurvegarar í
fornöld, Alexander og erfíngjar hans, og síban Rómaborgar
keisarar, einkum í enu austlæga veldi. Gybíngum var
ætlab a& hafa sjálfan gub fvrir konúng, en stjórn lians
var gjört rá& fyrir ab væri vi&líkt lögub og stjórn kon-
únganna í Austurálfu, og prestana hafbi hann fyrir raef)-
algaungumenn. A Egiptalandi og Indlandivoru stéttirnar
strengilega abskildar, og rammar skor&ur reistar vif), ab
nokkurr sá sem var borinn í einni stétt gengi í nokkra
aora sícan. Hjá Grikkjum lýsa sér stjórnarvísindin einna
merkilegast: Allt sýnist þar af> vera sundraf) í fyrsta
áliti, en þegar á reynir halda allir undrunarlega saman,
me&an þjó&arandinn var óspilltur, og þó er mesti munur
á stjórnarlögun hverrar borgar um sig: þar sem hverr
mafiur er í Spörtu alinn upp á alþjó&legan kostnaf), eba
á sveit, sem vér mættum kajla, og enginn á ráf) á sjálf-
um sér því síbur ö&rum, þar er í Atenuborg hverjum
einum leyft af) tala um og leggja ráf> á sérhvab þaf> sem
öllum kom vif>. þetta tóku Rómverjar eptir Atenumönn-
um, en þá vanta&i djúpsærni og reynslu til af) laga þaf) af>
sínum þörfum, og því hlaut þab, þegar fram li&u tímar
og a&kvæfiarétturinn varf) mjög margskiptur, af> steypast,
og kollvarpa þjó&frelsinu meb sér. Eptir lok Rómaveldis
var lengi dauft, og flokkadrættir smærri og stærri komu
fram um öll vesturlönd, einsog sinadrættir í líkama þeim,
hvar líf og daufii eiga stríb saman. þá sjáum vér fyrst
lífif) dafna í borgum þeim á Ítalíu, sem einsog af liend-
íngu höffiu orfifi útundan e&a stafeib uppúr Rómveldisins
óttalegu brotum. Verzlanin blómgafi hag þessara borga,
i&jusemi og dugna&ur, fribur og ánægja voru þar drottn-
andi me&an allt fór vel fram, og frelsisgy&jan tók sér þar
a&setur. 1 þýzkalandi bryddi þvínæst á sta&alífinu á 13du