Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 129
UM ALfclNG A ISLANDI.
129
liagab; en hversu vita menn þab? svo eg taki fram hib
einfaldasta, þá munu fáir vita hvaS lög eru a Islandi,
hve mikib ilutt er til eSa frá landinu, hve mikib geldst
af landinu og hverjum hluta þess og til hvers því er
variS, hvaS skólinn kostar á ári, enn síbur hvab hann
hefir kostab, hvab spítalar eiga og hvernig hagur þeirra
sé, hversu fólksfjölgun og manndauSa sé varib á landinu
o. s. frv.; og þó einstakir menn vissu þetta, sinn hvab,
ab miklu Ieiti ebur öllu, þá yrbi allur þorri fulltrúanna
ab reiba sig á þeirra orb, í stab þess a<j þeir gætu sjálfir
rannsakab bæSi bækur og skjöl ef þeir væru í Reykjavík,
og dæmt meb nokkurri vissu um málin, en því sem
ekki væri til mætti safna smámsaman *). Vera má ab
menn segi, þab sé ekki nema gaman fynr fulltrúana ab
ríba subur í Reykjavík, til ab grenslast eptir ymsu sein
þarf, en þab tekur þó ab vísu 2 daga, og er ]>ab ekki
mjög lítib, ef þíngib stendur ekki alls nema 3—4 vikur,
einkum ef þeir ríba nú margir og hafa ab mörgu ab
gaita, en embættismenn enir æbri, t. a. m. stiptamtmabur
og biskup, sem líklega yrbu á þínginu, mundu verba ab
fara optar, því þíngib mundi verba um þab leiti sem
einna mestar eru annir þeirra, og verba þær opt svo, ab
ekki er hægt ab leysa þær af hendi á þíngvöllum, enda
eru miklu meiri störf þeirra nú enn ábur voru. — þab
hafa menn og fundib í Hróarskeldu, ab fulltrúarnir þurfa
**) Hversu luikil naufcsyn vaeri cltki, aS safna á cinn stað á Is-
landi stjíiluin þcim sem heyra til siigu landsins? og hversu
prýSilegt fyrirtæki væri þaS af þeim , er clska Island og vilja
framfiir þcss, aS styrkja slikt fyrirtæki mcð fe^jiifum eSa skjol-
um, sem annars kunna at tortýnast. Eg cr sannfærður um,
ab stúdentar scm hér eru i Kaupmannahöfn yrSu ftisir á aS
styrkja til að saína og afskrifa J)að scra hcr er, fyrir sann-
gjarnlega þóknun.
9