Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 107
UM ALtlNG A ISLANUl.
107
]>ab á fáum árum svo vel sé, og ekki sö eg ab vér séum
stórum betur undirbúnir nú heldurenn 1831. þessa er
heldur ekki at> vænta: allar framfarir hjá oss gánga seigt,
af því ab stjórn vor er seinleg og samgaungur strjálar,
og ekki teljandi nema vib Danmörku eina, en í landinu
sjálfu er mjög lítib gjört þeiin til framfara*). En sam-
koman sjálf er eitthvert hib bezta mebal til ab veita oss
þessa framför, einsog ábur er á vikib**). þegar menn
koma saman frá ymsum heröbum landsins, og hafa vilja
til ab leitazt vib ab fullnægja skyldu þeirri sem þeim er
lögb á herbar, að rábgast um málefni þjóbar sinnar og
færa þau í bezta lag sem aubib má verba, þá hlýtur ab
vakna hjá þeim laungun til ab þekkja hagi landsins ná-
kvæmlega, og allt þab sem lagfæríngar þarf, og síban ab
kynna sér allt, bæbi innlenzkt og útlenzkt, sem landinu
getur orbib til heilla og framfara. Hverr sá sem nokkra
heiburstilfinníng hefir, hann finnur med sjálfum sér, ab
nú er til nokkurs ab vinna: ab renna undan þegar
landar manns treysta manni til góbs þykir vesælmann-
legt; ab gánga svo fram ab þeir megi ibrast kosníngar-
innar, eba ab gjörast drottinssviki "**') þykir svívirbíng; og
°) Viblcítni Jjeirra Hcrra Bjarna amtmanns Tínirarcnsens og Herra
gullsmifcs þorgrims Tómassonar á Bessastoðuin, til að koma á
vegabotum, var ágæt, o» tiefir liaft toluverðan árángur, en
því cr mibur, að hún befir ckki fengið þann styrk sem hún
þurfti, til að geta orðið að miklu gagni.
*») Allir þeir sem hafa þekt Danmorku um hin scinustu 10 ár
munu játa, að henni hafi á engum 10 árum farið eins obum
fram og á þessum.
«M»»)Margir íinynda sér, ati þcir gjiiri einmitt skyldu si'na , þcgar
þcir gjöra þafc, sem þeir imynda ser konunginum se helzt afc skapi,
og verða Jaafc hclzt embættismennirnir, einsog von er, Jvi þeir
virfca koniing sem lánardrottinn sinn; en afcgætanda er, að
þegar konungur veitir cmbxtti gefur bann enganvcginn sina