Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 136
136
FRETTIR.
ebur vestari hluti hé?ianaf ab heita þíngeyjar sýsla
en syíiri, en til hennar liggja hrepparnir sunnan og
vestan Reykjaheibar; liinn hlutinn á ab heita þíngeyjar
sýsla en nyrbri, þángab eru lagbir Keldunesshreppur,
Skinnastabahreppur, Presthólahreppur, Svalbarbshreppur
og Saubaneshreppur, einnig Austur hreppur (Strandar-
hreppur) frá Múla sýslu hinni nyríri. Mælt er, ab afgjald
af enum nyrbra hluta sýslunnar sé ætlab SO dala, en af
syíira hlutanum 120 dala —
14 Janúar er kandíd. júris þóröi Gubmundssyni veitt
sýslumannsembætti& í Kjósar syslu, og herabsdómara em-
bættib í Gullbríngu sýslu í suburumdæminu á Islandi.
Bardenlleth „kammerherra“, sem um hrí& hefir
veriö stiptamtmabur á Islandi, er nú orðinn hirbstjóri
(Hofchef) hjá Friöreki konúngssyni, en Hoppe kammer-
júnkur kemur í stab hans til Islands, hann er sá sem
feröaöist víba um Island fyrir nokkrum árum síðan, og
hefir síban verib í „Rentukammerinu“ —
Islendíngar, hafa ekki fengib neina nákvæma né áreiö-
anlega skírslu um varníngsverb hér, síöan Armann leib
undir lok, og er þó skírsla um þaö naubsynleg, ekki til
aö spilla fyrir kaupmönnum, því þeim er eigi láanda þó
þeir setji þab verb á vöru sína sem þeir geta fengib,
heldur til þess Islendíngar séu ekki ab öllu ófróbir um,
hversu vörur þær, sem þeir selja og kaupa, eru hér í
gengi, ef verba mætti, ab þeir meb því móti tækju betur
eptir sönnum hag sínum í kaupum og sölum, og einkum
ab þeir létu sér skiljast þab, sem svo opt hefir verib brýnt
fyrir þeim, ab á engu ríbur meira enn ab hafa alla
vöru sem mest vandaba ab kostur er á. Hér fylgir
því skírsla um: