Ný félagsrit - 01.01.1841, Qupperneq 56
56
U.M BI.OUTÖKl’íl.
mikill ófögnuíiur kvillum þessum, ab vitja verbur læknis
ráíia þó sjúklíngi létti viö bló&tökuna.
5) Hve mikib blób skuli taka. þaf> er ekki
hægt aí> ákveé^ fastan mæli á því, hve mikiö blób skuli
taka, því þaö er af> mestu leiti komif) undir aldri og
ásigkomulagi sjúklíngsin s , og afli sjúkdóms þess
sem blóf> skal vif> taka. Ungmenni þau sem eru ýngri
enn 16 ára þola ekki svo miklar bló&tökur sem full-
vaxta fólk, og gamalmennum, sem komin eru yfir öOtugt,
má eigi svo mikif) blóf> taka, sem liinum á bezta aldri;
allt af> einu er mikifi undir því komib, livort sjúklíngur cr
feitur og blófmikill ef>a magur og blóblítill , en þó varf-
ar ]>af> mestu hvcrskvns sjúkdómurinn er. I blófifyllis
sjúkdómum og blófföllum þarf jafnafarlega minni
blóftöku enn í bólgusóttum, er þá optast nægilegt
af> láta blæfa hálfamörk eí>a mörk í einu, og endur-
nýa heldur blóftökuna optar, ef þörf krefur, en í bólgu-
sóttum er optast efa aldregi — nema sjúklíngur sé því
veigaminni — ofmikif af> láta blæfa eina mörk í fyrsta
sinni, efa jafnvel hálfa afra ef sjúklíngur er fullþroska,
og eigi Iífur yfir hann áfur. Endurnýa skal blófitökuna
vif> allar bólgusóttir af> 8 efa 12 stundum lifnum, (nema
því aö eins ab þrotif sé allt afl sjúkdómsins vif fyrstu
blóftökuna), og sé látifblæfa nokkru minna enn í fyrsta
sinni — sem svari einni mörk efia hálfri —. Náist ekki
til læknis, má í flestum bólgusóttum blóf) taka tvisvar,
þrisvar efa jafnvel fjórum sinnum, einkum vif> bólgusótt-
um í brjóstinu og kvifnum. Læknir nokkurr á Frakk-
landi, sem heitir Bouillaud (Búllío), segir, af> ekki veiti
af af> taka svo mikif) blóf í öllum strífium bólgusóttum,
af blófmissirinn verfi (af öllum blóftökunum samanlögb-
um) sem svari þremur efa fjórum mörkum; en hann er
einhvorr hinn bezti og heppnasti læknir í Parísarborg.