Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 57
U.M ULODTÖKUn.
57
J»ó sjaldnar verfci meint vi& bló&töku ef blóbtöku-
mabur er nettur og laginn, þá getur }>ó svo til viljaö ein-
staka sinnum, og er þa& þá almennast er nú skal talib:
1") Blófehnútur Ctrombus) er kallaö þegar blæbir
útí fituna undir bcninu á blóbtökustaíinum, kemur hann
annabhvort af því, að benib á hörundinu hefir verib of-
lítií), eSa ab fita hefir hlaupiö fyrir benib svo ekki náir a&
blæ&a út. Komi nú blóbhnúturiun af því, a& beni& í hör-
-undinu sö of lítiö, þá skal gjöra þa& stærra me& bló&-
tökunálinni, en safnist fita fyrir beniö, má ýta henni til
hli&ar me& ö&rumhvorjum kjálka bló&tökunálarinnar.
Dugi þetta ekki, og blæ&i eigi a& heldur, en hnúturinn
vilji ekki falla, þá skal blóö tekiö á hinum handlegg e&a
fæti, en „kompressa“, vætt í köldu vatni, lög& yfir hnút-
inn og bundiö fast um, hverfur hann þá a& litluin tíma
li&num,
2) Bójga á handlegg e&a fæti um bló&töku sta&.
J»a& ber stundum vi&, a& bólga kemur í benib og grefur
í því; skal þá leggja volgan bakstur e&a dragplástur á
þaö, svo vogurinn geti runniö út, og má sjúklíngur ekki
reyna á handlegginn fyrr enn þa& er gróiö.
3) Bólga í aflsininni I olnbogabót. Jiegar
bló& er tekiö á lifraræö, vill einstakasinnum svo óheppi-
lega til, a& bíldurinn fer ígegnum æ&ina og inní afl-
sinina í olnbogabot (Temlo bicipitis); kemur þá strí&ur
verkur í allan handlegginn og þolir sjúklíngur ekki a& halda
honum beinum; þetta þarf brá&rar vi&gjör&ar viö, og er
varla fyrir a&ra um a& fjalla, ef vel á a& fara, enn lækna.
En náist ekki til læknis, er bezt a& ba&a allan handlegg-
inn fyrst í köldu vatni, og leggja þvínæst á volga bakstra
(úr graut og smjöri) ef vart ver&ur vi& ígerö.
4) Dofi í framhandleggnum. Smámænur
margar liggja ofan á og kríngum höfu&æ&ina, og er ekki