Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 58
58
UM BLODTÖKUIl.
gott ab varast ab þær meibist, þegar blób er tekib á henni;
kemur þá opt doti í framhandlegginn, en liann batnar
bezt ef handleggurinn er bababur í köldu vatni.
Nú er skírt frá því er markverbast er um blóbtökur,
og er meiri von ab nokkub gagn mætti ab verba, ef vel
væri á haldib, en naumast mun vib því ab búast nema
ööruvísi væri hagab meb blófetökumenn enn nú er títt; er
mestum þorra blóbtökumanna sem nú er uppi á Islandi
þannveg háttaí), afe þeir eru lítt til þess liæfir, sitja margir
af þeim í trássi vib lækna, þykjast heldur drjúgir og lækn-
um vitrari, þó þeir viti alls ekkert, og tæla alþýbu en
spilla fyrir læknum. Mun sá einn kostur, ef ab blób-
tökumenn eiga ab verba alþybu a?) libi, ab læknar velji
þá cr hæíir eru til þess, bæbi ab vitsmunum og hand-
lægni, hverr í sínu herabi (distrikti); ættu læknar ab
hugleiba, ab eigi er minni þörf aö hafa blóbtökumenn á
Islandi þar sem svo er strjálbyggt og lángt ,til lækna, enn
í höfubborgunum, þar sem læknar eru vib hvert fótinál,
og eru þar þó víbast ærib margir blóbtökumenn. þab
gegnir stórri furbu, og Iýsir heimsku manna, ab yfirsetu-
konurnar eru álitnar ómissandi og þörf aö kcnna þeim,
en óþarfi þykir ab hafa blóötökumenn eba kenna mönn-
um ab opna æb, þó blóbtöku kennslan sé í raun réttri
fullteins ómissandi eins og yfirsetukvenna fræbin
þar sem eins er ástatt og á Islandi, og fækka mun ein-
hvorri sængurkonunni þar fyrir handvömm, ef enginn er
sem kann ab stínga á æb nema læknirinn.
J. II.