Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 76
76
UM ALtlNO A ISLANUi.
þribja grein,
addragandi fulltrúaþínga hjd oss.
Eg hefi nú farií) nokkrum orfeum um, hver stjórn-
arlögun bezt mundi vera, eptir því 'sem reynslu manna
er komiö nú um stundir, en mikib vantar til, aí) land-
stjórninni sé enn komib í þetta horf, og ollir því ásig-
komulag þjóbanna enn sem komib er, og allur aödrag-
andi þess, því aubsætt er, ab eigi er hver þjób fær um
afe fara meb stjórnarlögun þessa svo henni verfei gagn aö.
þjóbirnar hafa einnig um lángan aldur verib hábar kon-
úngum sínum, og hefir þar verib vií) ramman reip aí>
draga um frelsib sem þeir voru, því þeir voru búnir aí>
búa vel um sig a& því sem auf)i& var. Yeraldarsagan
sýnir oss, af> konúngaveldi yfir þjó&löndum er í upphafi
komifi fram af rábríki og ofríki einstakra manna*), en
síban er þab or&fó af> vana og seinast af> einskonar trú-
argrein, því margir menn hafa um lángan aldur írnyndaö
sér, af> guf) sjálfur hafi sett konúngana til herra alls fólks,
og þeir sé því lángtum fullkomnari, og verfii án efa miklu
sælli annars heims enn afirir menn. þetta hélt líka Lúter
um páfann, áfiur enn hann kom til ennar miklu Babíl-
onar (Rómaborgar), en þegar þar var komif) var páfinn
ekki annafi enn gamall mafiur, heilsuveikur og hrörlegur
af óhófi 1 mat og drykk, og þa&anaf verri voru þeir sem
ilegan tærleika,?. En þessi ?,feristilegí kærleikur” gctur roagn-
ast svo, ab hann verði landi og lýð til varanlegrar cyðileggingar
því liver feynslóð á að laga Lina feomandi, og gjöra guði
reifeningsfeap íyrir Jbat> starí. Er þetta mal pvi lafeara að verja
fyrir Íslendínga, sera þeir haía gott vit á i flestum ldutura
hvafc dsiðir eru, ef jjeir gætti þess, eins alþýfca og embættis-
menn.
®) ”Hann for til íslands fyrir ofrífei Haralds konúngs liins hár-
fagra” segja sögumenn vorir.