Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 60

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 60
60 um alÞing a islanui. úsýnilegu lífi, og birtust eigi þjóíiinni nema í ljóma dýrbar sinnar. Af þeim lærbu enir dramblátu sigurvegarar í fornöld, Alexander og erfíngjar hans, og síban Rómaborgar keisarar, einkum í enu austlæga veldi. Gybíngum var ætlab a& hafa sjálfan gub fvrir konúng, en stjórn lians var gjört rá& fyrir ab væri vi&líkt lögub og stjórn kon- únganna í Austurálfu, og prestana hafbi hann fyrir raef)- algaungumenn. A Egiptalandi og Indlandivoru stéttirnar strengilega abskildar, og rammar skor&ur reistar vif), ab nokkurr sá sem var borinn í einni stétt gengi í nokkra aora sícan. Hjá Grikkjum lýsa sér stjórnarvísindin einna merkilegast: Allt sýnist þar af> vera sundraf) í fyrsta áliti, en þegar á reynir halda allir undrunarlega saman, me&an þjó&arandinn var óspilltur, og þó er mesti munur á stjórnarlögun hverrar borgar um sig: þar sem hverr mafiur er í Spörtu alinn upp á alþjó&legan kostnaf), eba á sveit, sem vér mættum kajla, og enginn á ráf) á sjálf- um sér því síbur ö&rum, þar er í Atenuborg hverjum einum leyft af) tala um og leggja ráf> á sérhvab þaf> sem öllum kom vif>. þetta tóku Rómverjar eptir Atenumönn- um, en þá vanta&i djúpsærni og reynslu til af) laga þaf) af> sínum þörfum, og því hlaut þab, þegar fram li&u tímar og a&kvæfiarétturinn varf) mjög margskiptur, af> steypast, og kollvarpa þjó&frelsinu meb sér. Eptir lok Rómaveldis var lengi dauft, og flokkadrættir smærri og stærri komu fram um öll vesturlönd, einsog sinadrættir í líkama þeim, hvar líf og daufii eiga stríb saman. þá sjáum vér fyrst lífif) dafna í borgum þeim á Ítalíu, sem einsog af liend- íngu höffiu orfifi útundan e&a stafeib uppúr Rómveldisins óttalegu brotum. Verzlanin blómgafi hag þessara borga, i&jusemi og dugna&ur, fribur og ánægja voru þar drottn- andi me&an allt fór vel fram, og frelsisgy&jan tók sér þar a&setur. 1 þýzkalandi bryddi þvínæst á sta&alífinu á 13du
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.