Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 127

Ný félagsrit - 01.01.1841, Page 127
«M ALt>I\TG a islandi. 127 / gaungustabur milli Islands og útlanda, og vort helzta meíial til ab geta fylgt tíbinni og öSrum siímbum þjóbum, eptir ]>ví sem hæfir, og oss má aí> lialdi koma. Nú meíian atlib er lítií), ]>á ]>arf ]>aí> aí> sameinast á einum staíi, svo ]>aí> geti styrkst í sjálfu sér og síban unnib aí> útbrefóslu ]>ess sem gott er og oss er þörf á, me& meira atli, og samheldi og fylgi. Til þvílíks a&alstafear virbist mer Reykjavík allvel fallin: þar er ekki ófagurt bæjarstæ&i ef vel er til liagab, og nóg útrými til byggínga; þar er eldivi&artekja nóg, ef vel væri á haldiíi; þar er höfn góí> og víí), og má verba ágæt bæ&i vetur og sumar mef> kostna&i; já, fyrir höfnina og bæinn mætti setja óvinnandi skotvígi, ef svo lángt kæmist; þar er styttst til a&drátta bæbi á sjó og landi frá enum beztu herö&um, og sam- gaungur eru þaban jafn-hægastar til alls landsins; viö útlönd eru þaban einnig hægust vi&skipti, þareb þángaö er einna styttst leib, (af þeim slóöum sem samgaungur eru hægastar frá), og óhættust fyrir hafísum. þaö mælir einnig mjög fram meb bænum, ab þar er þegar stofn töluver&ur, því nú er ]>ar stiptamtmaöur, og biskup og landsyfirrðttur (ab kalla má), auk sýslurnanns og bæjar- fógeta og dómkirkjuprests, landlæknis, lifjasölumanns (apótekara) og skólakennara; þaraöauki er þar nokkurr stofn íslenzkra kaupmanna og verknabarmanna*). Ef nú kæmist þángab skólinn (inef) prestaskólanum, sem flestir munu óska), alþíng, prentverk, og seinna meir landstjórnarráö handa Islandi, þá kalla eg vera kominn góöan stofn saman, og vona eg liann yröi landinu til ens mesta gagns, auk þess sem þaö elldi og prýddi bæinn. Menn hafi lengi hatazt viö Reykjavík, af því hún væri <*) Eg vona englnn niisslcilji Jbetta svo, að eg vilji hvergi hafa slika stalbi neina i Reykjavik, J)egar landib raagnahist og þvi yrSi koniið vifc.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ný félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.