Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 8
8
UM KVIDDÓMA.
hann komist ekki aö því, hversu lítiö dómaranum sc
kunnugt um glæpinn og geti svo, hagaS svörum sínum
eptir því. Loksins Ieibir þaö af rannsóknarreglunni, ab
málssókn er eigi ósjaldan höfbub útúr litlu efni og áráng-
urslaust, því ætíb er þaö regla, aí> heldur skuli hefja rann-
sókn en ekki, ef grun þeim er svo varib, sem kviknaö
hefir, ah vafi getur á verib, hvort full ástæba se til ab
heíja rannsókn eba ekki. En meb því er lítt gætt rettinda
hins saklausa, sem fyrir rannsókninni verbur.
]>á er ab minnast á sönnunarreglurnar. þab leibir af
ófullkomlegleika mannlegs eblis, ab örbugt er ab öblast
slíka vissu um vibburbina í heiminum, sem sá getur ekki
rengt, er engu vill trúa. Ver verbum því ab láta oss
nægja vissu þá, er veitt geti slíka sannfæríngu um þá
vibburbi eba atribi, er vör viljum grennslast eptir, ab eigi
megi meb skynsamlegum rökum vekja neinn vafa um ab
öbruvísi se. Samfara þessu fer annar ókostur sá, er
einnig gjörir vissuna harla ófullkomna, og skal nú segja
frá honum. Ver vitum allir, ab sannleikurinn er ekki
nema einn, og einkenni hans eru æ hin sömu, hvort sem
þessi maburinn eba hinn á ab rannsaka hann, og þab
mætti þvf virbast, sem hann ætti einnig ab hafa sömu
áhrif á alla og vekja hina sömu vissu hjá öllum mönn-
um. En þessu er ekki þannig varib. Sumum er veitt
meira, en sumum aptur minna af andans afli, því sem til
þarf ab taka þegar rannsaka skal ásigkomulag vibburbanna
og tengja saman atribin; sumir hafa meiri menntun, en
sumir minni, sumir hafa meiri reynslu en abrir, o. s. frv.
þab má því ab vísu snúa hinn forna orbi, ab sannleikur-
inn se í hlutnum, og má meb eins gildum rökum segja,
ab sannleikurinn se í manninum, því maburinn á ab gefa
sannleikanum rúm og ver getum eigi kannazt vib annan