Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 62
62
UM MAL VORT ISLENDINGA.
þá hlýtur þaö aí) vera landsmönnum ab kenna sjálfum og
þeirra heimskulegri abferb. *)
Vér getum ab eins fáu einu bætt vif) þab, sem
hfer er skýrt frá ab framan, um, hverju fram hefir farib
á næstlibnum tveim árum um móburmál vort og viö-
rettíngu þess. þó aí> stjórn Dana synji oss enn bænar-
innar um, a& konúngur sjálfur undirskrifi og sta&festi
lögin, sem yfir ísland gánga, þá treystum ver því,
ab þjóbfundurinn í sumar ítreki enn þá bæn, og aö
alþíng láti ekki af því unz þab fæst. Stjórnin mun
þó kynoka ser vib, ab sitja til lengdar á þessum vafa-
lausa retti vorum, ab minnsta kosti eigum vér aldrei aí)
láta af ab krefjast hans fastlega. þá treystum ver því í
annan stab, ab þjóbfundurinn, eírnr hib næsta alþíng, fylgi
fram hinu síbara atribinu í bænarskrá Borgliröínga, sem
ver gátum um lier ab framan, aö þeir einir verbi kallabir
til stjórnar-afskipta Islands, sem sannab liafi, ab þeir
sb svo færir í íslenzku máli, ab þeir fái bæbi skilib túngu
vora og ritab á liana; virbist oss vel mega fara því
*) þab verbur aldrei varib, ab margir landsbúa verba
til ab gjöra sig hvumleiba kaupmönnum og aúbvirbi-
lega í augum þeirra, annarsvegar meb þessum
makalausa aubmýktar og undirgefnissvip, sem þeir
setja upp þegar þeir koma ab búbarborbinu, en hins-
vegar meb illa vandabri vöru, og undandrætti eba
prettum í ab greiba kaupstabarskuldir sínar. Eitt
mebal annars, sem er til marks um þab, hversu
bændur þiggja allt meb þökkum af kaupmönnum og
hversu þeir aptur, þó í litlu fari, feila ser ekki vib
ab halla retti landsmanna opinberlega ser í hag, er
þab, ab þeir selja hvert Almanak á 8 skildínga, og
bændur kaupa meb þökkum, þó framaná hverju einu
standi „ab hvert kosti ab eins 5Va skildíng,
eba ab 2 seu á 11 skildfnga allstabar á
íslandi og í Danmörku.“