Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 133
UM FJARHAG ISLANDS.
133
vera talib aö skotib se til af Danmerkur hálfu svo og
svo miklu, í staS þess ab telja þó ab minnsta kosti þaö
meöal tekjanna, sem enginn efi getur veriö á aö vér eig-
um, svosem er skólasjóöurinn og andviröi seldra jaröa?
eöa skyldi þaö vera meiníngin um skólasjóöinn, aö geyma
hann, en liafa aöra penínga til skólans? því eptir venju-
legum reikníngareglum yröi svo aö vera, þegar leiga
sjóösins er aldrei talin meö tekjunum í hinum almenna
Iandsreikníngi, en útgjöldin öll talin í útgjaidadálkinum.
En þó þessi meöferö á fjárhag vorum se öll á skökkum
grundvelli byggö, og halli rettindum vorum í meira lagi,
þá má viöurkenna þaö, aö hiö danska þíng hefir ekki
hreyft neinum ummælum nm reiknínga Islands á nokkurn
veg, svo teljanda se, enda hefir því ekki heldur dottiö í
hug aö benda til, hversu reglulaust mál þetta allt se þar
upp boriö. Mörgum af lesendum vorum mun án efa
koma þetta nokkuö óvænt, því þeir hafa, ef til vill, ímynd-
aö sör, aö þíng Dana mnndi ekki ummælalaust greiöa
atkvæöi meö því, aö skotiö yröi til íslands (eptir stjórn-
arinnar reikníngi) herumbil 20,000 dala á ári, þar sem
sífeldur jarmur heyröist um minni tillögur meöan rentu-
kammeriö sæla var á dögum; en ver skulum trúa lesend-
um vorum fyrir því, aö vtr erum hérumbil sannfæröir
um aö þetta ummælaleysi stendur aö eins á, meöan þeir
eru aö leitast viö aö safna oss „undir vængi sér“, og er
þaö til marks um, aö tilgáta vor sé ekki aö öllu ástæöu-
laus, aö í fyrra uröu engin ummæli hvorki um Færeyjar
né Island, en nú í vetur, þegar Færeyjar voru komnar
„undir vænginn“ meö þessum kosníngarlögum, sem vér
höfum skýrt frá hér aö framan, þá uröu mikil ummæli
um lítilfjörleg útlát í Fæi;eyja þarfir, og ráögjafinn ætlaöi
varla aö fá 400 dala til óvissra útgjalda handa eyjunum,