Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 45
UM KOSNINGARLÖG FÆREYINGA.
45
einkennilegt sé á þessum stii&um. Hann beiddi menn ab
vara sig á, ab tala ekki mikib í þessa áttina.
Rée sagbist ab sönnu hafa heyrt innanríkis-rá&gjaf-
ann segja, ab Færeyíngum lægi mikií) á ab komast híngab,
en hann yr&i þó ab vera þeirrar meiníngar, ab úr því
máliB hefbi verib á prjónunum í 7 ár, væri bezt ab láta
Færeyínga á þessu 8da ári segja álit sitt um þafc. Hann
kvabst hefbi helzt viljafe, ab sama málií) hefbi komií) um
leiö af íslands hálfu, því líkt væri ástadt fyrir báíium
löndunum.
Innanríkisrá&gjafinn mælti harblega móti þessu,
hann sagbi þaí) væri hverjum manni kunnugt, ab íslend-
íngar heffei frá alda öbli lifab þroskamiklu þjóblííi, sem
Færeyíngar hefbi aldrei haft neitt af ab segja; Islendíngar
ætti, eptir konúngsbreii frá 23. Sept. 1848, fullan rétt á
sjálfir a?) ræha um hagi sína; Islendíngar hefbi ennfremur
haft alþíng, þar sem ekkert þesskonar þíng var á Fær-
eyjum; hann gat því ekki séí), aS mál þetta þyrfti ab
hafa nokkur áhrif á Island, sem þíng Dana ab svo stöddu
ekki gæti ákvarbaí) neitt um.
Rovsing mælti þvínæst á sömu leiö og Wegener
daginn á&ur; hann var hræddur um, ab þjóblíf gæti aldrei
vaknab á Færeyjum, nema menn fengi andlega fæ&u utan
ab. Hann sagSi, ab ómögulegt væri aí) ætlazt á, hvílíkt
andlegt gagn mætti hafa af slíkum fjarlægum eyjum, enda
vissi menn ab þa&an hefbi konii& sumir af hinum ágæt-
ustu mönnum.
Tscherning hélt aptur lánga ræ&u, hann spur&i
þíngmenn, hvernig fara ætti ab kjósa á Færeyjum þegar
ríkisþínginu t. a. m. yrfci slitib -um mibjan vetur, hvernig
fara ætti aí) kalla til þíngs þíngmann Færeyja á hálfum
mánu&i efea styttri tíma, einsog opt kynni ab aí> bera. —