Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 92
92
UM BUSKAP 1 NOREGI.
amtsins. í skólanum era nú 17 piltar, 12 af þeim úr
amtinu, reglulegir, og me&gjafarlaust. Hinir 5 eru óreglu-
legir, og gefa meb sér 240 rbú. hver um árib. Bókmenta-
kennarar eru ekki abrir en forstöbumaburinn, en hann
heíir einn skozkan mann ser til abstobar, til ab kenna úti-
vinnu og ráöa fyrir verkum. Smiöir og snikkarar eru
látnir kenna þesskonar verk, sem heyra til liandverkum
þeirra.
Lög skólans eru þessi:
I. Hvab eigi ab kenna og hvernig. 1) Skól-
anum er ætlab, ab kenna þar bóknám og vinnu. Vib
bókkennsluna á aö hafa hlibsjón af, hvab vel piltar
eru mentabir undir skólann, og á ab sameina hana
verkakennslunni sem bezt ver&ur. því á ekki ab kenna
piltum önnur vísindi né listir en þær, sem þeir eru laga&ir
fyrir eptir náttúrufari hvers eins, og sem þeir geta fært sér
í nyt vib daglegan starfa, og sem þeir þurfa á ab halda
í búna&i sínum, eba þegar þeir ver&a rábsmenn fyrir abra.
2) Meb tilliti til þessa augnaini&s á kennslan ab vera þannig:
A. B ó k n á m: a) Réttritun mó&urmálsins , eptir
þörfum, og reikníngslist bæbi í huga sér og á töllu, svo
mikib sem þörf er á til búskapar. b) Æfíng í ab rita
dagbækur, fyrir þá sem bibja urn kennslu í þeirri grein.
c) Ab mæla jörb og reikna ferhyrnínga, meb einföldum
verkfærum. d) Ab mæla halla á landi meb einföldum
hallamæli. e) Ab byggja haganlega bæi. f) A& nota
lyptistaungina, skáílötinn og fleiginn, og þa& sem þartil
heyrir. g) Um hvernig standi á fenjum og kaldaveslum, og
hvernig megi þurka þau. h) Um jarbtegundir þær sem
eru almennar, einkenni þeirra, og hvernig eigi a& blanda
þeim saman. i) Um ábur& allskonar og tilbúníng á honum.