Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 70
70
UM BUSKAP 1 NOREGI.
I MarSey finnast ekki abrar trjátegundir en vífeir,
og álnar háfir birkirunnar. Jarbeplin eru ræktub í Vabs-
eyjar sóknum nor&ast. I Talvík í Altfir&i er byggafli
norbast á jör&unni; rettgö&ur furuskógur er þar líka. I
Senjunni á 69° eru rækta&ar almennar maturtir og í góö-
um árum vaxa þar sæmilega gulröfur, „pastinak“ og
stundum höfu&kál. Tilraunir til hörafla hafa vel tekizt.
Jarbarber, hrútaber og villirips finnst í dölunum. Bygg-
aflinn hefir fest þar rætur og menn hafa byrjab aö rækta
rúg, en hafrar verba þar ekki fullvaxta. Lófót hefir
lakara loptslag , vegna umhleypíngs-vebranna þar , sem
eru einkenni veburáttunnar á öllum eylöndum. I Sálpta
á 67° hefir hampafli verib reyndur; þar vex espitréb og
þyrnitegundir nokkrar. Rúgur er þar ekki sjaldgæfur, en
höfrum er þar naumast sáb. I fjörbunum sem skerast
lengst inn á Hálogalandi byrjar fyrst lítill humalafli; grenib
er frjúsamt þar á 66°. I Naumudal fyrir sunnan 65° eru
hafrar almennasta sábtegundin. I Efri-hálfu (Overhalden)
f Naumdælafylki er höraflinn almennari en annarstabar í
þrándheims stipti; humalrækt er þar almenn. Vib Beitstöb
vib botninn á þrándheimsfirbi ber kirsibertréb ávöxt. I
Stjóradal og Veradal finnast þó fyrst kirsiberjagarbar til
nokkurra muna, og þar er farib ab sá hveiti og baunum.
I hérabinu kríngum Nibarós er eplatréb ræktab til prýbi,
en þab ber sjaldan ávöxt ab gagni. Vib Molda gróa
vilt eikitré og eskitré. í Norbfirbi hefir eikin fyrst stöb-
ugt heimili; eplagarbar eru þar á bænda bæjum. Jafn-
norbarlega, á Lesjum*) í Gubbrandsdölum, 1200 og 2000
*) þegar eg var á Lesjum þann 4ba og 5ta Júlí, 10
vikur af sumri, var 6° hiti þar um mibjan daginn,
frostnótt hafbi '• verib fyrir fám dögum; gróbur var