Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 43

Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 43
UM KOSNINGARLÖG FÆREYINGA. 43 safna Færeyíngum, og koma þeim til ab kynnast iivor ö&rum, því þá fyrst geta þeir fariö a& bæta lög og sibu hvor annara, en ekki neyba þá til a& taka viö þesskonar lögum, sem setja eilífan múrvegg á hib breiba haf, sem skilur oss frá Færeyjum. Hann gat þess ab endíngu, ab Færeyjar hefoi fyrir 70 eba 80 árum haft þíng, og mundi landslagiö varla vera svo umbreytt, aö menn gæti nú ekki komiö saman frá öllum eyjunum. Innanríkisráögjafinn mælti þvínæst fram meö frumvarpinu, líkt og á landsþínginu. Hann sagöi, aö mál þetta heföi veriö rædt í 7 ár, bæöi í Danmörku og á Færeyjum, svo honum fannst máliö vera nóg undirbúiö til aö leggja smiöshöggiö á þaö. Iiann sagöi, aö stjórnin væri í miklum vandræöum meö lagaboö þau, sem Fær- eyíngum lægi á, því síöan grundvallarlögin heföi veriö lesin á eyjunum þætti mönnum ísjárvert aö fara eptir konúngsúrskuröi 6. Juni 1821; aö vísu heföi þvf veriö hreift, aö vel mætti leggja lög handa Færeyjum fyrir danska þíngiö, án þess aö Færeyjar heföi þar fulltrúa, en hann sagöist þekkja svo mikiö til manna, sem líkt stæöi á fyrir, aö hann vissi, ab þeir vildi ekkert síöur, en aö sjá mál sín í höndum danska þíngsins, þeir vildi miklu heldur vera án lagaboöa, sem þeir meö mestu ákefö heföi beöiö um í mörg ár og sem þeim í raun og veru lægi mikiö á. Hann sagöist biöja hvern mann, aö líkja ekki Islandi og Færeyjum viö nýlendur Engla, því ekkert kæmi mönnum ver á þessum fjarlægu löndum, en aö vera kallaöir nýlendumenn. Hann gat þvínæst um verzlunarhagi Færeyja, og sagöi aö rett mundi vera aö gefa verzlunina frjálsa, þó landsfaöirinn í raun rettri heföi tekiö verzlunina til gagns og bjargar Færeyíngum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.