Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 43
UM KOSNINGARLÖG FÆREYINGA.
43
safna Færeyíngum, og koma þeim til ab kynnast iivor
ö&rum, því þá fyrst geta þeir fariö a& bæta lög og sibu
hvor annara, en ekki neyba þá til a& taka viö þesskonar
lögum, sem setja eilífan múrvegg á hib breiba haf, sem
skilur oss frá Færeyjum. Hann gat þess ab endíngu,
ab Færeyjar hefoi fyrir 70 eba 80 árum haft þíng, og
mundi landslagiö varla vera svo umbreytt, aö menn gæti
nú ekki komiö saman frá öllum eyjunum.
Innanríkisráögjafinn mælti þvínæst fram meö
frumvarpinu, líkt og á landsþínginu. Hann sagöi, aö mál
þetta heföi veriö rædt í 7 ár, bæöi í Danmörku og á
Færeyjum, svo honum fannst máliö vera nóg undirbúiö
til aö leggja smiöshöggiö á þaö. Iiann sagöi, aö stjórnin
væri í miklum vandræöum meö lagaboö þau, sem Fær-
eyíngum lægi á, því síöan grundvallarlögin heföi veriö
lesin á eyjunum þætti mönnum ísjárvert aö fara eptir
konúngsúrskuröi 6. Juni 1821; aö vísu heföi þvf veriö
hreift, aö vel mætti leggja lög handa Færeyjum fyrir
danska þíngiö, án þess aö Færeyjar heföi þar fulltrúa,
en hann sagöist þekkja svo mikiö til manna, sem líkt
stæöi á fyrir, aö hann vissi, ab þeir vildi ekkert síöur,
en aö sjá mál sín í höndum danska þíngsins, þeir vildi
miklu heldur vera án lagaboöa, sem þeir meö mestu
ákefö heföi beöiö um í mörg ár og sem þeim í raun og
veru lægi mikiö á. Hann sagöist biöja hvern mann, aö
líkja ekki Islandi og Færeyjum viö nýlendur Engla, því
ekkert kæmi mönnum ver á þessum fjarlægu löndum, en
aö vera kallaöir nýlendumenn. Hann gat þvínæst um
verzlunarhagi Færeyja, og sagöi aö rett mundi vera aö
gefa verzlunina frjálsa, þó landsfaöirinn í raun rettri
heföi tekiö verzlunina til gagns og bjargar Færeyíngum.