Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 150
150
HÆSTARHTTARDOMAR.
í málaflutníngslaun til Blechingbergs
etatzrá&s og Salicaths etazrábs fyrir
hæstarétti borgi hinn ákæröi 20 rbd. til
hvors um sig.“
þa& er ekki hægt afe skilja, hvernig yfirdómurinn
hefir getab álitií), ab § 29 ætti vií) brot þaö, sem hér
ræbir um, þarsem þab vir&i.st þ<5 sjálfsagt, ab SvCinn
hafi me& engu m<5ti brotib af gáleysi (culpa), eba einsog
segir í § 28, „án þess a& hafa nokkra hugsun á aí) skaf)a“.
En þ<5 er þab enn þá áskiljanlegra, hvernig yfirdómurinn
hefir getaf) sameinab tvær þær greinir, sem eins fjarstæbar
eru hvor annari og § 29 og § 2, en þetta hefir ollab
því, aö yfirdómurinn íæfir dæmt hinn ákær&a til tvöfaldrar
hegníngar vif) þab sem í hæsta lagi má leggja á þann,
sem af gáleysi hefir orf)if) mannsbani. þaf) mun óefanda,
af) hæstiréttur hafi álitif) brotifi drýgt mef) ásetníngi, og
hefir hann því Iíklega, einsog undirdómarinn, dæmt hinn
ákærba eptir ö&rum stafli&í§10, sbr. vi& § 8 í ni&urlagi;
því reyndar hefir ekki þótt mega álíta, a& dau&a Stepháns
hafi beinlínis leidt af misþyrmíngum þeim, er hann haf&i
or&i& fyrir, en á hinn bóginn var& a& álíta hann a& öllu
saklausan mann, og átti því § 8 hér fyllilega viö. A&
hæstiréttur sta&festi ekki beinlínis dóm undirdómarans,
mun líklega hafa komi& til af því, aö dómur þessi haf&i
skýrskotaö til § 10 í ni&urlagi, au&sjáanlega af mis-
gáníngi. En a& því leyti, sem hegníngin eptir hæstarétt-
ardóminum er minni en eptir undirréttardóminum, þá mun
þa& hafa ollaö mismun þessum, a& hæstiréttur hefir álitiö
a& hin vægasta hegníng, sem þar er ákve&in, væri nógu
hör& fyrir broti&.
2. Mál höf&aö gegn þorsteini Snæbjörnssyni og
Gu&rí&i Eiríksdóttur, fyrir sifjaspell. Med dómi lands-