Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 9
UM KVIDDOMA.
9
sannleika, en þann, er v&r getum gjört ab eign mebvit-
undar vorrar, þann sannleika, sem getur vakib hjá oss
sannfæríngu. En þess ber enn fremur ab gæta, ab atribi
þau eru harla margvísleg, er veitt geta sannfæríngu; þau
atvikin, er hljóta ab veita fulla sannfæríngu í eitt skipti,
geta aptur, ef til vill, ekki veitt slíka vissu þar sem um
einhvern annan vibburb er ab tefla, vegna þess, ab þar
kunna ab koma þarabauki önnur atribi fram, er veikja hin
fyrri atribin, en sannfæríngin er -einmitt komin undir öll-
um atribum þeim eba atvikum sameinubum, er fram korna
í málinu. Stundum getur einstakt atvik þab veitt fulla
sannfæríngu, sem í sjálfu ser mætti álíta mjög lítilsvarb-
anda, en aptur gæti farib svo á hinn bóginn, ab jafnvel
10 manna vitnisburbur gæti meb engu móti veitt dómar-
anum vissu þá, er næg se samvizku hans. þab má rába
af þessu, ab varla geti þab orbib aífarasælt ab binda meb
lögum sannfæríngu eba samvizku þeirra manna, sem eiga
ab dæma um sakamál, vib fastar sönnunarreglur. Af
lögbundnum sönnunarreglum leibir tvennt illt, í fyrsta lagi,
ab hegníng getur orbib lögb á þann, sem saklaus er, og
í öbru lagi, ab þeim er opt eigi refsab, sem sekur er.
þetta munum ver nú leitast vib ab skýra nokkub betur.
Lögin geta bundib sannfæríng dómarans meb tvennu móti:
annabhvort meb því, ab skipa honum ab dæma áfellis-
dóm, þegar fram er komib í málinu þab, sem lögin
ákveba ab gild sönnun skuli vera, hvort sem sönnun þessi
sannfærir dómarann eba ekki; eba meb því ab banna
honum ab dæma áfellisdóm, þá fram se komin sönnun sú,
er veitt heíir dómaranum fyllstu sannfærfngu, en sem lögin
ákveba ab ónæg skuli vera. Meb hinu fyrra er hætta
búin sakleysinu, en meb hinu síbara þjóbfelagimi. Meb
hvomtveggja þessu móti hafa lög vor bundib sannfæríngu