Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 78
78
UM BCSKAP I NOREGI.
a&flutníngarnir af korni aukizt um 350,000 tunnur árlega.
Aö yísu gánga nú 300,000 korntunnur til aí) brenna
15,000,000 potta af brennivíni, sem nú eru brendir í
landinu, en ábur var allt brennivín flutt ab frá öbrum
löndum. Abflutníngarnir af útlendu korni hafa farib
vaxandi síban farib var ab flytja útlent brennivín inn í
landib, og má sjá af því, ab banniö, sem Iá á brennivíns-
kaupum frá lítlöndum, lietir ekki verið eina orsökin til ab
kornkaup frá öbrum löndum hafa aukizt svo mjög.
Síban 1814 heíir ekki skort vibleitni löggjafarvalds-
ins til ab knýja áfram jarbirkjuna. Abflutníngar af korn-
brennivíni og einiberjabrennivíni (sjenever) voru bann-
abir meb lagabobi 1. Júlí 1816. þetta lagabob var í
samhengi meb öbru, sem kom út sama daginn, og gjörbi
mönnum hægan abgáng aí> brennivínsbrennslu, og bæbi í
sameiníngu knúbu þau því fram jaröeplaræktina. Menn
hafa og leitazt viÖ aö efla akurirkjuna meb tollinum,
honum var fyrst eptír úfribinn jafnab nibur á korn og
jaröepli meb brábabirgbarlögum 1818, og síöan vib og
vib, þannig:
á rúg. á hafra. á bygg. á jarö-
epli.
áriö 1818 var hann settur 72 sk. 252 Sk. 48 sk. 251 sk.
- 1821 - - - 55 § - 251 - 32 - 25! -
- 1824. - - f 551 - 25g - 32 - 28! -
- 1827 - - 72 - 32 - 48 - 28f -
- 1830 - - - 72 - 1 eikft GO co 48 - 43! -
- 1839 - - - 72 - 38| - 48 - 24 -
- 1842 - - - 72 - 38| - 48 - 19! -
- 1845 - - - 72 - 38! - 48 - 32 -
þótt nú ab þessi tollur sb töluveröur, hefir hann
þú lítib hjálpaö til framfara jaröirkjunni. Til aö leggja
4