Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 20
20
liM KVIDDÓMA.
setíí) ríkismenn og fá engin laun, en eru hafSir í miklum
virhíngum — búi til úrval þetta úr nafnabókinni meb mjög
mikilli samvizkusemi; semur hann tvær skrár, og eru
48 - 72 nöfn á hverri, og er önnur yfir þá, sem eiga aö
sitja í kærukviönum, — eru opt í þann kviö teknir hinir
meiriháttar rnenn — en önnur yfir þá, sem eiga aö sitja
í dómskviö. þaö er skylda skírisgreifans aö gjöra þeim
mönnum boö, tíu dögum áöur en dóm skal heyja, sem á
nafnaskrám hans standa, svo þeir sé viöbúnir; en sjö
dögum áundan dómstímanum á aö leggja þær fram á
dómsstaönum, svo bæöi verjandi og kærandi málsins geti
kynnt sér þær.
Kviödómar> eru meö tvennu móti. Pyrst eru kviö-
dómar þeir, sem héraösdómarar halda fjórum sinnum á
ári (iqvartersessions). Undir þessa kviödóma eiga mál
þau, sem rninni háttar eru, en reyndar stærri en svo,
aö þau geti komiö undir héraösdómara úrskurö einúngis,
einsog sagt var áöan um mál þau, er nema minni hegníngu
en tveggja mánaöa varöhaldi. þaraöauki skera kviödómar
þessir úr málum þeim, sem skotiÖ er frá dómi héraös-
dómarans. þarnæst eru haldnir kviödómar í öllum hinum
stærri sakamálum, og eru dómararnir í aöaldómum lands-
ins forsetar í kviödómum þessum (assises). Aöaldómar
þeir, sem getiö var, eruþrír, og heitaþeir: courtof qucens
(.kint/s) bench, court of common pleas og court of
exchequer ; í hverjum þeirra eru 5 dómarar, sem hafa mikil
laun og eru í mjög miklu áliti, og er ætíö leitazt viö aö
fá til dóma þessara hina beztu lögfræöínga, sem völ er
á. Dómar þessir hafa aöseturstaö í Lundúnum og dæma
þar í sakamálum þeim, eöa borgaralegum málum, sem
koma fyrir í höfuöstaö þessum, en þaraöauki hafa þeir
þaö ætlunarverk, aö feröast um gjörvallt landiö til þess