Ný félagsrit - 01.01.1851, Síða 30
30
UM KVIDDÓMA.
ári, sitja 3 dómarar, en í kvibnum eru 12 menn, sem
veriba aí> vera þrítugir ab aldri; þeir verfia ab geta skrifaö
og lesib frakknesku, þeir verba ab vera svo efnabir, aö
þeir hafi kosníngarett til þjóbþíngsins, og mega þab ekki
vera vinnumenn eba hjú eba daglaunamenn. A nafna-
skránni eru ekki nema 36 menn, og er liinum ákærba ekki
sýnd nafnaskráin fyrr en kvöldinu ábur en kvibdóminn á
ab halda. Af þessum 36 mönnum er leyft ab rybja í
hæsta lagi 24 menn, en kærandi og hinn ákærbi eiga ab
rybja til skipta, sinn helmínginn hvor af þessum 24 mönn-
um. Forsetinn í kvibdóminum — en þab er einn af
þeim þremur dómurunum, sem getib var — leggur spurn-
íngar bæbi fyrir hinn ákærba og vitnin; hann getur einnig
leyft hinum dómurunum eba sóknarmanni, ef þeir beibast
þess, ab leggja spurníngar þær fyrir sem þeim þykjaþurfa,
en hinum ákærba er ekki leyft sjálfum ab spyrja vitnin,
heldur gjörir forseti þab fyrir hanshönd, efhann beibist þess.
Ab spyrja í kross er ekki leyft. Um hreifíngu málsins, og
rábagjörb kvibmanna, einnig um framburb kvibarúrskurbarins
ogdómsúrskurbinn, og umhegnínguna fyrir brotib, eru hafbar
alllíkar reglur og eptir hinum ensku lögum. Kvibmenn
eiga ab leggja á úrskurbinn eptir sannfæríngu sinni og
eptir henni eingaungu (conviction intime), en ekki er
naubsyn ab þeir fallist allir á eitt mál, heldur ræbur afl
meb þeim.
þab má ab vísu virbast, ab þessi hin frakkneska
kvibdómaskipun sö í ymsum atribum ekki nema afbökun
af hinni ensku. Aptur á hinn bóginn virbist ekki eiga
illa vib, ab nefna her annab land, þarsem hin enska
abalregla liefir ílenzt, og þarsem regla þessi virbist vera
umbætt í sumum greinum, en þab er ríkib Louisiana; er
þab eitt af bandaríkjunum í Vesturheimi. þar er kvib-