Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 88
88
DM BISKAP I INOREGI.
Aí> sönnu er þesskonar grasrœkt optast sameinufe kornirkju,
en þarf þó ekki hennar mefe til afe geta stafeizt; þess má
finna dæmi í Noregi, bæfei uppi í fjöllum og norfearlega,
þar sem kornirkjan er stopul.
þá er enn kornafli þeirra, því satt er þafe, afe bygg
er ræktafe í svo köldum sveitum sumstafear í Noregi, afe
loptslag er þar ekki hlýrra en á Islandi, en þeir hafa
mefe laungum tíma getafe vanife byggife vife afe þola kuldann.
Og þótt nú afe þafe se efamál, hvort þeir hafa meiri
hagnaö af þessari byggrækt sinni en þeir gæti haft af
grasrækt í hennar stafe, þá fæfeir hún nú margar þúsundir
manna, og er afeal bjargræfeisvegur margra sveita.
Eitt er þafe, sem gjörir þeim vatnaveitíngar hægar á
mörgum stöfeum — þafe eru skógarnir. — Ur þeim má
ætífe fá nóg efni í triirennur fyrir vatnife, og því geta
þeir mefe lítilli fyrirhöfn leidt þafe eptir vild sinni yfir
akra og engi, án þess afe grafa skurfei og annafe þvílíkt.
En vel hafa þeir notafe ser þessa kosti á ymsum stöfeum,
og má taka til dæmis um þafe sveitir þær, sem liggja
framarlega í Gufebrandsdölum, og þar umhverfis, þar sem
l
vatnaveitíngarnar eru undirstafea alls búskapar, og þar
sem hvorki gæti vaxife korn né gras til gagns fyrir þurkum,
án þeirra.
þó er einna mest varife í þafe, hvafe margir stunda
kvikfjárræktina mefe viti og kappsmunum, og leitast viö
afe bæta kynferfei hesta, nauta og annars kvikfjár. Félög
þess augnamifes eru raunar ekki mjög almenn, enn sem
komife er, en þau eru afe aukast og fjölga. þau eru afe
sönnu flest í sambandi vife þjófeheillafelagife, en þafe er
þeim til stufeníngs, og tálmar þeim á engan hátt afe gjöra
sem mest gagn. þessi félög efea itúnafearsambönd (Land-
boforenim/er), sem þau kalla sig, lialda fjölmenna fundi