Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 29

Ný félagsrit - 01.01.1851, Blaðsíða 29
UM KVIDDÓMA. 29 og ab eigi s& meidd rettarhelgi hinna saklausu, og hefir reynslan sannab þetta berlega á Englandi, er því ekki furba þó Enskum þyki sjálfum vænt um lög sín í þessu efni, og þó abrar þjóbir út í frá öfundi þá af þeim. Skipun þessari er einkum ábótavant í tveim abalatribum, jafnvel ab áliti Enskra sjálfra, og höfum ver þegar getib annars atriba þessara, en þab er regla sú, ab eigi er settur sóknarmabur af hendi þjóbfelagsins til ab kæra málin, en hib annab atribib er þab, hvemig skipunin er á kærukvibnum. Ab skipuninni á kærukvibnum má lielzt finna þetta tvennt, ab nóg er ab 12 menn af 23 se ásáttir um ab ákæran sð rett, og gefur ab skilja ab vafi getur verib um, hvort úrskurbur þessi se á góbum rökum bygbur, þar sem 11 menn í kvibnum hafa annab álit um ákæruna, og í öbru lagi, ab kærukviburinn gefur atkvæbi sitt án þess ab hinum ákærba veitist færi á ab verja málstab sinn fyrir kvibnum, því kvibur þessi getur reyndar, einsog fyrr var getib, kallab fyrir sig kærancja og vitni hans, en aldrei hinn ákærba, eba vitni þau sem hann kynni ab hafa til síns máls. Frakkneska kvibdómaskipunin er allólík hinni ensku í ymsum greinum, og munum ver fara stutt yfir skipun þessa, vegna þess ab oss þykir hún ekki eptirbreytnisverb fyrir oss Islendínga, þegar á allt er litib. Kvibdómar eru ekki haftir á Frakklandi nema í hinum stærri eba stærstu málum. þar eru reyndar settir sóknarmenn til ab kæra málin, en rannsóknarreglunni er samt fylgt ab nokkru leyti, og dómarinn heldur frumpróf bæbi yíir vitnum og yfir hinum ákærba, og fer þar allt fram á laun og allt er bókab. Löglærbir dómarar ákveba, hvort ákærunni skuli framfylgja fyrir kvibdómi. I kvibdómum þessum, sem haldnir eru í fylki hverju ab minnsta kosti 4 sinnum á \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.